

Næstkomandi laugardag opnar PORT verkefnarými sýningu á verkum Atla Bollasonar og Sigtryggs Bergs Sigmarssonar - SNOW MOTION.
Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan.
Hugskot er ný handbók eftir Gunnar Hersvein og Friðbjörgu Ingimarsdóttur þar sem hvatt er til gagnrýnnar hugsunar og ábyrgrar þátttöku í umræðunni um samfélagsmál sem brenna á mörgum þessa dagana.
Unnur Eggertsdóttir er kominn í hóp með Spencer Tracy og Robert Redford en hún útskrifaðist úr leiklistarnámi við The American Academy of Dramatic Arts í New York í dag.
Myndlistarmennirnir Helgi Þorgils Friðjónsson og Eggert Pétursson opna í dag sýningu á verkum sem þeir hafa unnið saman fyrir bókverk.
Steinunn J. Kristjánsdóttir prófessór í fornleifafræði fjallar um tilflutning jarðneskra leifa af ólíkum tilefnum og við sérstæðustu aðstæður.
Listahátíðin Vinnslan verður haldin nú á laugardagskvöldið í Tjarnarbíói. Um 30 listamenn sýna þar verk í vinnslu og fylla rými Tjarnarbíós með hinum ýmsu listformum.
Allt frá því Emilía Rós Sigfúsdóttir þverflautuleikari var ellefu ára hefur flautukonsert Jacques Ibert fylgt henni. Hún flytur þennan elskaða konsert í Hörpu í kvöld sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Bíó Paradís hefur á liðnum árum skapað sér mikla sérstöðu á meðal íslenskra kvikmyndahúsa enda áherslan á listrænar kvikmyndir víða að úr veröldinni.
Djassararnir í Of Miles and Men ætla í kvöld að leika sér að því að spila uppáhalds Miles Davis lögin sín og votta þannig meistaranum virðingu sína enda átti hann stóran þátt í þróun djassins á liðinni öld.
Sunnudaginn 10. apríl verður frumsýnt nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson. Verkið byggir á bókinni vinsælu Góði dátinn Svejk og ævi höfundar hennar, Jaroslavs Haseks.
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari stundar nám í Berlín en heldur í kvöld tónleika ásamt Kristni Erni Kristinssyni skólameistara skólans þar sem hún hóf nám þriggja ára gömul.
Stefán Pálsson skrifar um íslenska íþróttastjörnu.
Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum.
Er María Magnúsdóttir söngkona hafði lesið um grimm örlög Guðnýjar skáldkonu frá Klömbrum samdi hún lög við þrjú ljóða hennar sem Kvennakórinn Katla syngur í Listasafni Íslands á morgun. Helga Kress og María Ellingsen segja þar nokkur orð.
Á sýningunni The Weather Diaries í Norræna húsinu gefur að líta einstakt samspil fatahönnunar og ljósmynda en Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður er upphafsmaður verkefnisins.
PORT gallerí/verkefnarými hefur opnað í portinu á Laugavegi 23b.
Tveir háskólakórar, sinfóníuhljómsveit, þrír einsöngvarar og einleikur á píanó á tónleikum í Langholtskirkju í kvöld.
Mannslíkaminn er Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu yrkisefni bæði í teikningum og bláum gvassmyndum sem hún birtir í nýjum listasal Skúmaskots að Skólavörðustíg 21. Sýninguna opnar hún í dag klukkan 16.
Á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag flytur Alexandra Chernyshova sópransöngkona brot úr óperunni Skáldið og biskupsdóttirin, ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur sögumanni, Ásgeiri Páli Ágústssyni barítonsöngvara og Magnúsi Ragnarssyni orgelleikara
Sviðslistaverkið Made in Children verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í næstu viku og þar takast átta til tíu ára gömul börn á við veröld framtíðarinnar sem bíður þeirra.
Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari býr og starfar í Bandaríkjunum en í kvöld heldur hún einleikstónleika í Mengi.
Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin í nítjánda sinn um páskana og það verður fjölmennasta hátíðin til þessa segir Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari og forsprakki hátíðarinnar.
Vöruhús á Kalmansvöllum á Akranesi breytist í tónleikasal í kvöld þegar kór Akraneskirkju, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar flytja þar Jóhannesarpassíu eftir Bob Chilcott.
Arnar Eggert Thoroddsen og Viðar Halldórsson bjóða upp á námskeið í svokölluðu dægurtónlistarfræðum.
Skilningur fólks fyrr á öldum á smitleiðum sjúkdóma var takmarkaður, en á sama hátt þarf ekki að koma á óvart þótt almenningur vildi finna blóraböggul. Eftir stendur að varla er hægt að hugsa sér ömurlegri örlög en að verða holdgervingur hræðilegs sjúkdóms og rata þannig í sögubækur löngu eftir sinn dag. Það varð einmitt hlutskipti Mary Mellon, matselju sem enn í dag er dregin fram í hvert sinn sem fjallað er um sögu taugaveiki.
Berg Contemporary er nýtt gallerí sem var opnað í gær með sýningu á verkum eftir Finnboga Pétursson sem segir að bæði sýningin og galleríið hafa átt sér langan aðdraganda.