Menning Söngelsk fjölskylda býður Borgnesingum á tónleika Menning 19.12.2015 15:00 Betur má ef duga skal í íslensku leikhúsi Nú þegar árinu fer að ljúka er vert að skoða fyrri helming sviðslistaársins, meta stöðuna og horfa til nýrra verkefna á komandi ári. Sigríður Jónsdóttir gagnrýnandi Fréttablaðsins reifar hér stöðuna í íslensku leikhúslífi. Menning 19.12.2015 13:30 Er með sjómanninn í blóðinu Saga Jóns Magnússonar athafnamanns á Patreksfirði er komin út, skráð af Jóhanni Guðna Reynissyni rithöfundi. Þó þar sé lýst átökum af ýmsu tagi heitir hún því yfirlætislausa nafni Þetta var nú bara svona. Menning 19.12.2015 10:15 Við getum öll lent í því að fara út af sporinu Sporvagninn Girnd er jólafrumsýning Þjóðleikhússins í ár og þar tekst Nína Dögg Filippusdóttir á við hlutverk Blanche, einnar af merkustu kvenpersónum leikbókmenntanna. Nína Dögg segir að það sé samhljómur með lífi okkar allra og þessarar tættu sálar. Menning 19.12.2015 09:00 Alltaf gott að staldra við og lesa um einn heimspeking Nokkrar konur úr stétt heimspekinga hafa tekið sig saman og gefið út fallega og handhæga dagbók með fróðleiksmolum um kvenkynsheimspekinga sem eru langtum fleiri en löngum hefur verið haldið fram í veröld heimspekinnar. Menning 18.12.2015 15:29 Loftklukkan frá afanum sem týndist í Ameríku Páll Benediktsson dregur upp áhrifamiklar myndir í bók sinni Loftklukkan – eigin minningar frá uppvaxtarárum í Norðurmýri og óborganlegar sögur af nánu skyldfólki, svo sem afanum sem stakk af og týndist í átján ár. Menning 18.12.2015 10:45 Bóksalaverðlaunin 2015 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Menning 17.12.2015 12:30 Sóttist eftir að þýða þessa bók Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Menning 17.12.2015 12:30 Vann sem sjálfboðaliði í bókabúð í Danmörku Menning 17.12.2015 12:15 Mamma klikk! í Þjóðleikhúsið Ekkert lát er á velgengni Gunnars Helgasonar. Menning 17.12.2015 11:06 Eivør bætist í hóp einsöngvara Jólasöngvum kórs Langholtskirkju hefur borist sérstaklega öflugur liðsstyrkur. Menning 17.12.2015 10:45 Ó, helga nótt og fleiri perlur jólatónlistar Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Menning 17.12.2015 10:15 Tónleikar til heiðurs frægustu dóttur Parísar Brynhildur Guðjónsdóttir slær upp tónleikaveislu í Hörpu um helgina því franska söngkonan Edith Piaf hefði orðið 100 ára þann 19. desember. Hún segist fara í aðra vídd þegar hún flytur þessa tónlist. Menning 17.12.2015 09:45 Leika Mozart við kertaljós víða í kirkjum nú fyrir jólin Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu og þrjú ár og þykir mörgum ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu. Menning 16.12.2015 13:00 Hin litríku líparítfjöll í Kærleikskúlunni Menning 16.12.2015 12:30 Venjulegur alþýðumaður í óvenjulegum aðstæðum Munaðarleysinginn, örlagasaga Matthíasar Bergssonar, var skráð af Sigmundi Erni Rúnarssyni og hann segir Matthías eiginlega vera Forrest Gump Íslands enda á hann að baki fádæma litríkt lífshlaup. Menning 16.12.2015 10:45 Leiklestrar taka við af kana og borðspilum í jólaboðum Borgarleikhúsið hefur hafið útgáfu á nýjum íslenskum leikritum og vönduðum þýðingum og fyrst á bók eru verk eftir leikritaskáldin Kristínu Eiríksdóttur og Tyrfing Tyrfingsson. Menning 15.12.2015 10:30 Skoða samspil hönnunar, tón- og myndlistar Einn/þriðji er fjöllistaverkefni Studio Festisvall og Børk, sem ætlað er að skoða samspil hönnunar, tón- og myndlistar. Menning 14.12.2015 17:30 Hjónabandið skammlífa Stefán Pálsson skrifar um Almar í kassanum og Ólympíuleikana. Menning 13.12.2015 11:00 Snerti þjóðina meira en margan grunar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur hefur skrifað bók um fyrri heimsstyrjöldina út frá sjónarhóli Íslendinga og áhrifa styrjaldarinnar á þjóðina. Menning 12.12.2015 13:30 Og svo tjöllum við okkur í rallið er besti bókartitill ársins 2015 Titill bókar getur haft mikið að segja um fyrstu upplifun lesenda og því skelltum við okkur í að skoða hverjir eru bestu og verstu titlar ársins 2015 að mati álitsgjafa Fréttablaðsins Menning 12.12.2015 11:00 Mikilvægt að taka slaginn Þriðja bók Bryndísar Björgvinsdóttir er nýkomin út, en unglingsárin eru henni hugleikin en líka hvers kyns sögur og barátta fyrir flóttafólk. Menning 12.12.2015 10:00 Helgi Tómasson á leið heim: San Francisco ballettinn í fyrsta sinn í Hörpu Kemur fram á Listahátíð 2016. Menning 11.12.2015 11:20 Þetta er engin hallelúja samkoma Nýverið kom út ritgerðasafn um Hallgrím Pétursson í tilefni af fjögur hundruð ára afmæli skáldsins sem á fjölda verka sem lifa enn með þjóðinni. Í safninu er að finna fjölbreyttar ritgerðir og ljóð um skáldið. Menning 11.12.2015 10:00 Ver drjúgum hluta lífsins úti í íslensku landslagi Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Menning 10.12.2015 14:00 Ástar- og gleðisöngvar í Dóm kirkjunni Ég hef augu mín til fjallanna, er fögur yfirskrift tónleika í Dómkirkjunni annað kvöld, föstudag. Þar syngur Margrét Hannesdóttir sópran og Hólmfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. Menning 10.12.2015 13:30 Skoðar land og liti og sækir formin mest í Suðurlandið Grafíski hönnuðurinn Gísli B. Björnsson sýnir nú sýnir málverk í Skipholti 1. Menning 10.12.2015 13:00 Ég leyfi mér að fullyrða að þetta er skemmtileg bók Páll Valsson skrifaði Egils sögur – á meðan ég man, ásamt viðfangsefninu Agli Ólafssyni og hann segist hafa vitað að það blundaði rithöfundur í tónlistarmanninum. Menning 10.12.2015 12:00 Gjöf til barna landsins Í tilefni af 60 ára afmæli Nóbelsverðlauna Halldórs Laxness verður úrval texta skáldsins formlega afhent í Varmárskóla í Mosfellsbæ í dag með viðhöfn. Menning 10.12.2015 11:45 Fannst að ég gæti byrjað aftur að skrifa þessa bók Dagný Kristjánsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Bókabörn – Íslenskar barnabókamenntir verða til og hún segir þetta svið bókmenntanna sérstaklega áhugavert. Menning 10.12.2015 11:30 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 334 ›
Betur má ef duga skal í íslensku leikhúsi Nú þegar árinu fer að ljúka er vert að skoða fyrri helming sviðslistaársins, meta stöðuna og horfa til nýrra verkefna á komandi ári. Sigríður Jónsdóttir gagnrýnandi Fréttablaðsins reifar hér stöðuna í íslensku leikhúslífi. Menning 19.12.2015 13:30
Er með sjómanninn í blóðinu Saga Jóns Magnússonar athafnamanns á Patreksfirði er komin út, skráð af Jóhanni Guðna Reynissyni rithöfundi. Þó þar sé lýst átökum af ýmsu tagi heitir hún því yfirlætislausa nafni Þetta var nú bara svona. Menning 19.12.2015 10:15
Við getum öll lent í því að fara út af sporinu Sporvagninn Girnd er jólafrumsýning Þjóðleikhússins í ár og þar tekst Nína Dögg Filippusdóttir á við hlutverk Blanche, einnar af merkustu kvenpersónum leikbókmenntanna. Nína Dögg segir að það sé samhljómur með lífi okkar allra og þessarar tættu sálar. Menning 19.12.2015 09:00
Alltaf gott að staldra við og lesa um einn heimspeking Nokkrar konur úr stétt heimspekinga hafa tekið sig saman og gefið út fallega og handhæga dagbók með fróðleiksmolum um kvenkynsheimspekinga sem eru langtum fleiri en löngum hefur verið haldið fram í veröld heimspekinnar. Menning 18.12.2015 15:29
Loftklukkan frá afanum sem týndist í Ameríku Páll Benediktsson dregur upp áhrifamiklar myndir í bók sinni Loftklukkan – eigin minningar frá uppvaxtarárum í Norðurmýri og óborganlegar sögur af nánu skyldfólki, svo sem afanum sem stakk af og týndist í átján ár. Menning 18.12.2015 10:45
Bóksalaverðlaunin 2015 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Menning 17.12.2015 12:30
Sóttist eftir að þýða þessa bók Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Menning 17.12.2015 12:30
Eivør bætist í hóp einsöngvara Jólasöngvum kórs Langholtskirkju hefur borist sérstaklega öflugur liðsstyrkur. Menning 17.12.2015 10:45
Ó, helga nótt og fleiri perlur jólatónlistar Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Menning 17.12.2015 10:15
Tónleikar til heiðurs frægustu dóttur Parísar Brynhildur Guðjónsdóttir slær upp tónleikaveislu í Hörpu um helgina því franska söngkonan Edith Piaf hefði orðið 100 ára þann 19. desember. Hún segist fara í aðra vídd þegar hún flytur þessa tónlist. Menning 17.12.2015 09:45
Leika Mozart við kertaljós víða í kirkjum nú fyrir jólin Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu og þrjú ár og þykir mörgum ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu. Menning 16.12.2015 13:00
Venjulegur alþýðumaður í óvenjulegum aðstæðum Munaðarleysinginn, örlagasaga Matthíasar Bergssonar, var skráð af Sigmundi Erni Rúnarssyni og hann segir Matthías eiginlega vera Forrest Gump Íslands enda á hann að baki fádæma litríkt lífshlaup. Menning 16.12.2015 10:45
Leiklestrar taka við af kana og borðspilum í jólaboðum Borgarleikhúsið hefur hafið útgáfu á nýjum íslenskum leikritum og vönduðum þýðingum og fyrst á bók eru verk eftir leikritaskáldin Kristínu Eiríksdóttur og Tyrfing Tyrfingsson. Menning 15.12.2015 10:30
Skoða samspil hönnunar, tón- og myndlistar Einn/þriðji er fjöllistaverkefni Studio Festisvall og Børk, sem ætlað er að skoða samspil hönnunar, tón- og myndlistar. Menning 14.12.2015 17:30
Hjónabandið skammlífa Stefán Pálsson skrifar um Almar í kassanum og Ólympíuleikana. Menning 13.12.2015 11:00
Snerti þjóðina meira en margan grunar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur hefur skrifað bók um fyrri heimsstyrjöldina út frá sjónarhóli Íslendinga og áhrifa styrjaldarinnar á þjóðina. Menning 12.12.2015 13:30
Og svo tjöllum við okkur í rallið er besti bókartitill ársins 2015 Titill bókar getur haft mikið að segja um fyrstu upplifun lesenda og því skelltum við okkur í að skoða hverjir eru bestu og verstu titlar ársins 2015 að mati álitsgjafa Fréttablaðsins Menning 12.12.2015 11:00
Mikilvægt að taka slaginn Þriðja bók Bryndísar Björgvinsdóttir er nýkomin út, en unglingsárin eru henni hugleikin en líka hvers kyns sögur og barátta fyrir flóttafólk. Menning 12.12.2015 10:00
Helgi Tómasson á leið heim: San Francisco ballettinn í fyrsta sinn í Hörpu Kemur fram á Listahátíð 2016. Menning 11.12.2015 11:20
Þetta er engin hallelúja samkoma Nýverið kom út ritgerðasafn um Hallgrím Pétursson í tilefni af fjögur hundruð ára afmæli skáldsins sem á fjölda verka sem lifa enn með þjóðinni. Í safninu er að finna fjölbreyttar ritgerðir og ljóð um skáldið. Menning 11.12.2015 10:00
Ver drjúgum hluta lífsins úti í íslensku landslagi Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Menning 10.12.2015 14:00
Ástar- og gleðisöngvar í Dóm kirkjunni Ég hef augu mín til fjallanna, er fögur yfirskrift tónleika í Dómkirkjunni annað kvöld, föstudag. Þar syngur Margrét Hannesdóttir sópran og Hólmfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. Menning 10.12.2015 13:30
Skoðar land og liti og sækir formin mest í Suðurlandið Grafíski hönnuðurinn Gísli B. Björnsson sýnir nú sýnir málverk í Skipholti 1. Menning 10.12.2015 13:00
Ég leyfi mér að fullyrða að þetta er skemmtileg bók Páll Valsson skrifaði Egils sögur – á meðan ég man, ásamt viðfangsefninu Agli Ólafssyni og hann segist hafa vitað að það blundaði rithöfundur í tónlistarmanninum. Menning 10.12.2015 12:00
Gjöf til barna landsins Í tilefni af 60 ára afmæli Nóbelsverðlauna Halldórs Laxness verður úrval texta skáldsins formlega afhent í Varmárskóla í Mosfellsbæ í dag með viðhöfn. Menning 10.12.2015 11:45
Fannst að ég gæti byrjað aftur að skrifa þessa bók Dagný Kristjánsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Bókabörn – Íslenskar barnabókamenntir verða til og hún segir þetta svið bókmenntanna sérstaklega áhugavert. Menning 10.12.2015 11:30