
Tónlist

Ásgeir í fyrsta sæti í Ástralíu
Ásgeir Trausti vekur mikla athygli í Ástralíu og er að gera góða hluti þar í landi.

Vill vinna með Pharrell
Elton John vill hella sér út í hip hop.

Þögull stormur frá Noregi
Carl Espen er fulltrúi landsins í Eurovision-keppninni í maí.

Senda skeggjaða konu í Eurovision
Austurríkismenn treysta á Conchitu Wurst í Kaupmannahöfn í maí.

Rolling Stones fresta sjö tónleikum
Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma

Ásgeir og Lorde á sömu hátíð
Ásgeir, Lorde, Foals og London Grammar eru á meðal þeirra sem fram koma á tónleikahátíðinni We Love Green festival.

Sprenghlægilegt! Ömmur lesa textann við Drunk in Love
Misbýður textasmíði Beyoncé og Jay Z.

Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman
Tvær risa rokksveitir leggja af stað í ferðalag saman um Bandaríkin í sumar.

Ásgeir spilar á Fuji Rock í Japan
Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand og margir fleiri

Nýliðar sópa til sín tilnefningum
Hlustendaverðlaunin 2014 verða afhent í Háskólabíói föstudaginn 21. mars. Verðlaun verða veitt í átta flokkum

"Ein efnilegasta söngkona landsins“
Árný Árnadóttir kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveit á þriðjudagskvöldið.

Spiluðu sama lagið stanslaust í þrjá daga
Útvarpsstöð í San Francisco var með Hot in Herre í loftinu talsvert lengi.

Komst í Eurovision í sjöttu tilraun
Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni.

Miley syngur Bítlana
Söngkonan tekur upp sína útgáfu af Lucy In The Sky With Diamonds.

Játning sterkrar konu í Eurovision
Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni.

Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu
Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother.

Frábær stemning í Hörpu
Fjölmennt á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Portúgalir snúa aftur í Eurovision
Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí.

Tónlistardívur saman á sviði
Óhætt er að segja að áhugavert verður að heyra hvaða lag þær taka saman.

SG-hljómplötur 50 ára
Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf.

Hjaltalín snýr aftur
Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl.

Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma
Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið.

Mammút með þrennu
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld.

Skálmöld tónlistarflytjandi ársins
Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag.

Oasis-sýning opnar í London
Meðal sýningargripa eru fágætar ljósmyndir af hljómsveitinni.

Retro Stefson spilar í Bandaríkjunum
Bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Stefánssynir úr hljómsveitinni Retro Stefson og Hermigervill eru nú staddir í Boston

Tvær milljónir manna hafa streymt plötunni
Hljómsveitin Mono Town gaf út sína fyrstu plötu, In The Eye of the Storm, á geisladiski og vínyl í vikunni. Plötunni hefur verið streymt 2 milljón sinnum á Deezer.

Miley stælir stjörnurnar
Söngkonan er á tónleikaferðalaginu Bangerz.

Handbolti í Skaftahlíð
Alvarlegt atvik kom upp hér á fréttastofunni á þriðjudag. Leiðindamál sem gæti grafið undan trúverðugleika okkar allra.

Varúð! Heilalím á ferð!
Nú er lagið Glaðasti hundur í heimi tilbúið á grænlensku.