
Tónlist

Landsliðið í fótbolta á gestalista
Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur.

Ben Bridwell hefur sólóferil
Ben Bridwell, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Band Of Horses, ætlar að gefa út sólóplötu undir nafninu Birdsmell.

Major Lazer kemur fram á Sónar
Hljómsveitin Major Lazer, með tónlistarmanninn Diplo í broddi fylkingar, hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík 2014

Samdi lag um Selenu
Justin Bieber sendi frá sér lagið Heartbreaker í gær. Lagið fjallar um ástarsorg

Hætt að rífast við Miley Cyrus
Sinead O'Connor sagði að ritdeilu sinni við Miley Cyrus væri lokið í viðtali í írska spjallþættinum The Late Late Show.

Sólmundur í stað Gylfa Ægis
Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu.

Úr ridddarasögum í rokk og ról
Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar.

Gítarinn er miðpunktur alheimsins
Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta.

Frostrósirnar kveðja á toppnum
"Ef það á að kveðja er best að gera það á toppnum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósatónleikanna.

Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel
Vísir frumsýnir tónlistarmyndband Starwalker við lagið Bad Weather. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og JB Dunckel úr hljómsveitinni Air.

Thom Yorke gagnrýnir Spotify
Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“

Tónlist er atvinna en ekki sjálfboðavinna
Félag íslenskra hljómlistarmanna leggur sitt af mörkum til að sporna gegn brotum á tónlistarmönnum.

Nýtt frá Jack White og félögum
Rokksveitirnar The Dead Weather og The Raconteurs ætla báðar að gefa út ný lög hjá útgáfufyrirtæki Jacks White, Third Man Records.

Raftónlist í Hörpu
Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun.

Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár
Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár.

Slær hárréttu sorglegu tónana
Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi.

Engin dramatík hjá systrunum í HAIM
Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu.

Baggalútur með fimm jólatónleika
Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember.

Með heklaða grímu í myndbandi Múm
Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september.

Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist
Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni.

Elíza með lag í franskri mynd
Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu.

Tónleikum Vai seinkað vegna landsleiks Íslands og Kýpur
Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld.

Sömdu við eina stærstu útgáfu heims
Rokktríóið The Vintage Caravan hefur gert útgáfusamning við Nuclear Blast frá Þýskalandi sem er stærsta sjálfstæða þungarokksútgáfa veraldar.

Arcade Fire í Saturday Night Live
Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins.

Íslenskar hátíðir starfi saman
"Það eru til rosalega margar tónlistarhátíðir og þær mega margar hverjar vinna hlutina af meiri fagmennsku,“ segir Tómas Young, starfsmaður ÚTÓN.

One Direction gerir risasamning
One Direction hefur undirritað nýjan og risastóran plötusamning við útgáfufyrirtækin Syco, sem er í eigu Simons Cowell, og Sony.

Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti
Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu.

Ný tónleikaröð á Akureyri
Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun.

Söngvari Yes á svið með Todmobile
"Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember.

Skúli og Óskar ferðast um landið
Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree.