Tónlist 35 þúsund hafa séð Mercury Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október. Tónlist 24.8.2013 09:00 Stórtónleikar X977 og Bar 11 á Menningarnótt í þriðja sinn "Núna verðum við með stærra svið, stærra hljóðkerfi og stærri bönd,“ segir Össur Hafþórsson á Bar 11. Tónlist 23.8.2013 12:57 Endurkoma N Sync Tónlist 22.8.2013 21:00 Huggulegur maður Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust. Tónlist 22.8.2013 20:00 Mömmurappið nýtur vinsælda Rappsveitin Múfasa Makeover hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Tónlist 22.8.2013 19:00 Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út sína aðra plötu, Artificial Daylight. Tónlist 22.8.2013 11:00 Helgi Björns: Þetta er alveg frábært band Helgi Björnsson spilar með þýskri hljómsveit á tónleikum í Eldborg í október. Tónlist 22.8.2013 09:00 Nýtur forréttinda í tónlist Macklemore kveðst meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaur. Tónlist 21.8.2013 23:00 Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21.8.2013 21:00 Flott þrenning á Kex Síminn stendur fyrir tónleikum á Kex Hostel í kvöld Tónlist 21.8.2013 11:00 Egill og félagar hljóðrituðu nýtt lag Tónlist 21.8.2013 09:00 Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19.8.2013 22:00 Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19.8.2013 16:30 Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19.8.2013 13:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19.8.2013 10:30 Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17.8.2013 18:00 Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17.8.2013 12:30 Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17.8.2013 12:00 Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17.8.2013 10:00 Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15.8.2013 19:21 Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15.8.2013 09:00 Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15.8.2013 07:00 Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14.8.2013 15:30 Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14.8.2013 15:10 Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14.8.2013 11:00 Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14.8.2013 10:20 Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13.8.2013 18:00 Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13.8.2013 12:19 Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13.8.2013 09:00 Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12.8.2013 11:30 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 226 ›
35 þúsund hafa séð Mercury Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október. Tónlist 24.8.2013 09:00
Stórtónleikar X977 og Bar 11 á Menningarnótt í þriðja sinn "Núna verðum við með stærra svið, stærra hljóðkerfi og stærri bönd,“ segir Össur Hafþórsson á Bar 11. Tónlist 23.8.2013 12:57
Huggulegur maður Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust. Tónlist 22.8.2013 20:00
Mömmurappið nýtur vinsælda Rappsveitin Múfasa Makeover hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Tónlist 22.8.2013 19:00
Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út sína aðra plötu, Artificial Daylight. Tónlist 22.8.2013 11:00
Helgi Björns: Þetta er alveg frábært band Helgi Björnsson spilar með þýskri hljómsveit á tónleikum í Eldborg í október. Tónlist 22.8.2013 09:00
Nýtur forréttinda í tónlist Macklemore kveðst meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaur. Tónlist 21.8.2013 23:00
Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21.8.2013 21:00
Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19.8.2013 22:00
Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19.8.2013 16:30
Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19.8.2013 13:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19.8.2013 10:30
Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17.8.2013 18:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17.8.2013 12:30
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17.8.2013 12:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17.8.2013 10:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15.8.2013 19:21
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15.8.2013 09:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15.8.2013 07:00
Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14.8.2013 15:30
Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14.8.2013 15:10
Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14.8.2013 11:00
Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14.8.2013 10:20
Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13.8.2013 18:00
Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13.8.2013 12:19
Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13.8.2013 09:00
Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12.8.2013 11:30