Tónlist

Björk stjórnar útvarpsþætti

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun stjórna útvarpsþætti á stöðinni Rinse FM í London 19. febrúar ásamt Robin Carolan, stjórnanda útgáfunnar Tri Angle Records.

Tónlist