Veður Úrkoma víða um land og mest á Norðvesturlandi Spáð er vaxandi norðaustan- og austanátt í dag, víða kalda eða stinningskalda og rigningu eða skúrum eftir hádegi, en þrettán til átján metrum á sekúndu á norðvestanverðu landinu. Veður 28.10.2021 07:13 Víða rigning en úrkomulítið suðvestantil Veðurstofan spáir norðaustan tíu til átján metrum á sekúndu í dag, en hægari vindi og úrkomulitlu veðri sunnan heiða. Veður 27.10.2021 07:11 Gular viðvaranir sunnanlands vegna hvassviðris í dag Nú í morgunsárið verður frekar bjart og kalt með hægum vindum á norðanverðu landinu. Fyrir sunnan er hins vegar austangola, skýjað að mestu og er hitinn kominn yfir frostmark. Gular viðvaranir taka gildi um hádegisbil á sunnanverðu landinu. Veður 26.10.2021 07:10 Gular viðvaranir vegna komandi storms á Suðurlandi Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendi vegna stormsins sem skellur á landið á morgun. Veður 25.10.2021 10:31 Hvassviðri á Vestfjörðum í dag og stormur á Suðurlandi á morgun Tvær minniháttar lægðir hringsóla nú út af Norður- og Austurlandi og úrkomukerfi þeim tengd hreyfast yfir landið. Veður 25.10.2021 07:07 Lægðir sem hringsnúast um landið Búast má við að norðaustlæg átt verði ríkjandi á landinu í dag og víða dálítil rigning. Í kvöld hvessir talsvert á Vestfjörðum og reikna má með slyddu til fjalla þar um slóðir. Veður 24.10.2021 07:57 Aðgerðalítið og milt veður í dag Búast má við aðgerðalitlu og mildu veðri í dag, hægri suðlægri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Síðdegis rofar til á Norður- og Austurlandi. Veður 23.10.2021 08:48 Hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri Landsmenn mega reikna með hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri þar sem muni fari að rigna sunnan- og vestanlands. Allhvass eða hvass vindur þar seinnipartinn, en mun hægari fyrir norðan og austan og þurrt norðaustantil fram á kvöld. Veður 22.10.2021 07:24 Norðlægar áttir og yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestantil Spáð er norðlægum áttum, tíu til átján metrar á sekúndu í dag, en það lægir á vestanverðu landinu með morgninum. Yfirleitt verður léttskýjað sunnan- og vestantil, en dálítil él norðaustanlands. Hiti verður um eða rétt yfir frostmarki. Veður 20.10.2021 07:09 Víða hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Landsmenn mega búa sig undir norðaustanátt í dag þar sem víða verður hvassviðri eða stormur. Sums staðar getur þó orðið enn hvassara í vindstrengjum við fjöll. Veður 19.10.2021 07:14 Bætir aftur í vind í kvöld og stormur víða á morgun Mildur loftmassi hefur nú náð yfir landið eftir hina hvössu austanátt sem herjaði á landann í gær. Búast má við austan strekkingi með rigningu, en undantekningin á þeirri stöðu eru Vestfirðir, þar sem útlit er fyrir norðaustan hvassviðri eða stormi og svalara veðri. Verður úrkoman þar því væntanlega slyddukennd. Veður 18.10.2021 07:22 Vara við hvassviðri og stormi á morgun Búast má við hvassviðri eða stormi víða á landinu á morgun og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Veður 16.10.2021 18:36 Allhvass norðanvindur með rigningu eða slyddu norðantil Eftir mildar og suðlægar áttir gærdagsins verður norðan strekkingur eða allhvass vindur með rigningu eða slyddu um norðanvert landið en að mestu skýjað og lítilsháttar væta sunnantil. Veður 13.10.2021 07:33 Rigning í öllum landshlutum og smá vindstrengur Skil koma að suðvesturhorni landsins núna í morgunsárið og er byrjað að rigna úr þeim á Reykjanesskaganum. Skilin fara norðaustur yfir landið í dag og því má búast við rigningu í öllum landshlutum, en þó ekki fyrr en seinnipartinn á Norðausturlandi. Veður 12.10.2021 06:47 Viðbúið að margir þurfi að finna bílrúðusköfurnar Víða er fremur kalt núna í morgunsárið og því viðbúið að margir þurfi að finna sköfurnar til að hreinsa ísingu á bílrúðum. Annars má reikna með hæglætisveðri í dag. Veður 11.10.2021 07:05 Norður- og Austurland sleppa við rigninguna Suðaustlæg eða breytileg átt, skýjað og úrkomulítið í dag, en norðaustan strekkingur og rigning á Vestfjörðum. Veður 8.10.2021 07:14 Stormur syðst og allt að 35 metrar í hviðum Hvasst verður víða um land í dag. Spáð er allhvassri eða hvassri austanátt, sums staðar stormi syðra og víða rigningu, talsveðri um tíma, einkum suðaustanlands. Veður 7.10.2021 07:21 Gular viðvaranir sunnanlands og á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Vestfirði, Suðurland og Suðausturland vegna hvassviðris og rigningar. Veður 6.10.2021 14:40 Spá miklu hvassviðri víða um land á morgun Veðurstofan spáir austan strekkingi við suðurströndina í dag, tíu til fimmtán metrum á sekúndu, en annars hægari vindi. Víða verður léttskýjað um vestanvert landið, en skýjað og sums staðar smáskúrir eða él austanlands. Veður 6.10.2021 07:08 Dálítil rigning syðst og stöku él norðaustantil Veðurstofan spáir norðaustlægri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda og þurru veðri, en dálítilli rigningu syðst og stöku éljum norðaustantil. Veður 5.10.2021 07:04 Norðlæg átt og rigning með köflum fyrir norðan Veðurstofan spáir norðlægum áttum í dag, tíu til átján metrum á sekúndu og rigning með köflum eða súld fyrir norðan, en þurrt að kalla sunnan heiða. Heldur hvassara verður við fjöll norðvestanlands og á Suðausturlandi. Veður 4.10.2021 07:26 Norðanáttin allsráðandi á næstunni Spáð er norðaustan strekkingi eða allhvössum vindi, tíu til átján metrum, fyrripart dags og víða rigningu í dag. Hvassast verður í vindstrengjum á vestanverðu landinu. Hins vegar dregur úr vindi síðdegis og rofar þá til sunnanlands. Veður 1.10.2021 06:55 Lægðin ekki dauð úr öllum æðum Lægðin sem olli illviðrinu í gær er nú stödd við Snæfellsnes, en hefur grynnst mikið. Lægðin er þó ekki dauð úr öllum æðum og í dag veldur hún sunnan- og suðvestan strekkingi á landinu með skúrum eða slydduéljum. Veður 29.9.2021 07:09 Spá ofsaveðri norðvestantil og viðvaranir í gildi á stærstum hluta landsins Spáð er norðvestanhríð norðan- og vestanlands í dag, en stórhríð á Ströndum og Vestfjörðum og rok eða jafnvel ofsaveður við Breiðafjörð. Appelsínugular viðvaranir taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra í dag og gilda fram á kvöld. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar. Veður 28.9.2021 06:27 Hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu fylgir krappri lægð Kröpp lægð þokast nú til vesturs fyrir norðan land og fylgir henni hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu norðvestantil á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi Á Breiðafjarðarsvæðinu, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra. Seint í dag dregur þó úr vindi og úrkomu. Veður 27.9.2021 07:16 Gular veðurviðvaranir norðvestantil Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Breiðarfjarðarsvæðinu, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna norðan hríðar. Veður 26.9.2021 14:21 Væta á köflum um sunnanvert landið Reikna má með vætu á köflum um landið sunnanvert í dag en úrkomuminna fyrir norðan. Fremur svalt í veðri. Austlæg og norðaustlæg átt í dag, fimm til þrettán metrar á sekúndu og allvíða skúrir eða slydduél, en dálítil rigning suðaustanlands. Veður 24.9.2021 07:17 Bætir í suðaustanáttina og rigning sunnan- og vestantil Það bætir í suðaustanáttina með morgninum, átta til fimmtán metrum á sekúndu, og má reikna með rigningu bæði sunnan- og vestantil. Þurrt verður að mestu um landið norðanvert fram undir kvöld og sums staðar slydda á fjallvegum. Veður 23.9.2021 07:04 Skúrir eða slydduél í flestum landshlutum Lægðin sem olli óveðri á landinu í gær er nú komin austur fyrir Jan Mayen, en nú í morgunsárið mælist enn hvassviðri úti við norðausturströndina. Þar dregur úr vindi á næstu klukkustundum. Veður 22.9.2021 07:26 Landsmenn varaðir við ónauðsynlegum ferðalögum Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu, nema á Norðurlandi og í Breiðafirði þar sem gular viðvaranir eru í gildi. Um er að ræða aðra haustlægðina sem gengur yfir landið. Búast má við miklum vindum og snörpum vindhviðum, einkum við fjöll og háhýsi og fólk varað við því að ferðast milli landshluta. Veður 21.9.2021 11:36 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 45 ›
Úrkoma víða um land og mest á Norðvesturlandi Spáð er vaxandi norðaustan- og austanátt í dag, víða kalda eða stinningskalda og rigningu eða skúrum eftir hádegi, en þrettán til átján metrum á sekúndu á norðvestanverðu landinu. Veður 28.10.2021 07:13
Víða rigning en úrkomulítið suðvestantil Veðurstofan spáir norðaustan tíu til átján metrum á sekúndu í dag, en hægari vindi og úrkomulitlu veðri sunnan heiða. Veður 27.10.2021 07:11
Gular viðvaranir sunnanlands vegna hvassviðris í dag Nú í morgunsárið verður frekar bjart og kalt með hægum vindum á norðanverðu landinu. Fyrir sunnan er hins vegar austangola, skýjað að mestu og er hitinn kominn yfir frostmark. Gular viðvaranir taka gildi um hádegisbil á sunnanverðu landinu. Veður 26.10.2021 07:10
Gular viðvaranir vegna komandi storms á Suðurlandi Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendi vegna stormsins sem skellur á landið á morgun. Veður 25.10.2021 10:31
Hvassviðri á Vestfjörðum í dag og stormur á Suðurlandi á morgun Tvær minniháttar lægðir hringsóla nú út af Norður- og Austurlandi og úrkomukerfi þeim tengd hreyfast yfir landið. Veður 25.10.2021 07:07
Lægðir sem hringsnúast um landið Búast má við að norðaustlæg átt verði ríkjandi á landinu í dag og víða dálítil rigning. Í kvöld hvessir talsvert á Vestfjörðum og reikna má með slyddu til fjalla þar um slóðir. Veður 24.10.2021 07:57
Aðgerðalítið og milt veður í dag Búast má við aðgerðalitlu og mildu veðri í dag, hægri suðlægri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Síðdegis rofar til á Norður- og Austurlandi. Veður 23.10.2021 08:48
Hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri Landsmenn mega reikna með hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri þar sem muni fari að rigna sunnan- og vestanlands. Allhvass eða hvass vindur þar seinnipartinn, en mun hægari fyrir norðan og austan og þurrt norðaustantil fram á kvöld. Veður 22.10.2021 07:24
Norðlægar áttir og yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestantil Spáð er norðlægum áttum, tíu til átján metrar á sekúndu í dag, en það lægir á vestanverðu landinu með morgninum. Yfirleitt verður léttskýjað sunnan- og vestantil, en dálítil él norðaustanlands. Hiti verður um eða rétt yfir frostmarki. Veður 20.10.2021 07:09
Víða hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Landsmenn mega búa sig undir norðaustanátt í dag þar sem víða verður hvassviðri eða stormur. Sums staðar getur þó orðið enn hvassara í vindstrengjum við fjöll. Veður 19.10.2021 07:14
Bætir aftur í vind í kvöld og stormur víða á morgun Mildur loftmassi hefur nú náð yfir landið eftir hina hvössu austanátt sem herjaði á landann í gær. Búast má við austan strekkingi með rigningu, en undantekningin á þeirri stöðu eru Vestfirðir, þar sem útlit er fyrir norðaustan hvassviðri eða stormi og svalara veðri. Verður úrkoman þar því væntanlega slyddukennd. Veður 18.10.2021 07:22
Vara við hvassviðri og stormi á morgun Búast má við hvassviðri eða stormi víða á landinu á morgun og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Veður 16.10.2021 18:36
Allhvass norðanvindur með rigningu eða slyddu norðantil Eftir mildar og suðlægar áttir gærdagsins verður norðan strekkingur eða allhvass vindur með rigningu eða slyddu um norðanvert landið en að mestu skýjað og lítilsháttar væta sunnantil. Veður 13.10.2021 07:33
Rigning í öllum landshlutum og smá vindstrengur Skil koma að suðvesturhorni landsins núna í morgunsárið og er byrjað að rigna úr þeim á Reykjanesskaganum. Skilin fara norðaustur yfir landið í dag og því má búast við rigningu í öllum landshlutum, en þó ekki fyrr en seinnipartinn á Norðausturlandi. Veður 12.10.2021 06:47
Viðbúið að margir þurfi að finna bílrúðusköfurnar Víða er fremur kalt núna í morgunsárið og því viðbúið að margir þurfi að finna sköfurnar til að hreinsa ísingu á bílrúðum. Annars má reikna með hæglætisveðri í dag. Veður 11.10.2021 07:05
Norður- og Austurland sleppa við rigninguna Suðaustlæg eða breytileg átt, skýjað og úrkomulítið í dag, en norðaustan strekkingur og rigning á Vestfjörðum. Veður 8.10.2021 07:14
Stormur syðst og allt að 35 metrar í hviðum Hvasst verður víða um land í dag. Spáð er allhvassri eða hvassri austanátt, sums staðar stormi syðra og víða rigningu, talsveðri um tíma, einkum suðaustanlands. Veður 7.10.2021 07:21
Gular viðvaranir sunnanlands og á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Vestfirði, Suðurland og Suðausturland vegna hvassviðris og rigningar. Veður 6.10.2021 14:40
Spá miklu hvassviðri víða um land á morgun Veðurstofan spáir austan strekkingi við suðurströndina í dag, tíu til fimmtán metrum á sekúndu, en annars hægari vindi. Víða verður léttskýjað um vestanvert landið, en skýjað og sums staðar smáskúrir eða él austanlands. Veður 6.10.2021 07:08
Dálítil rigning syðst og stöku él norðaustantil Veðurstofan spáir norðaustlægri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda og þurru veðri, en dálítilli rigningu syðst og stöku éljum norðaustantil. Veður 5.10.2021 07:04
Norðlæg átt og rigning með köflum fyrir norðan Veðurstofan spáir norðlægum áttum í dag, tíu til átján metrum á sekúndu og rigning með köflum eða súld fyrir norðan, en þurrt að kalla sunnan heiða. Heldur hvassara verður við fjöll norðvestanlands og á Suðausturlandi. Veður 4.10.2021 07:26
Norðanáttin allsráðandi á næstunni Spáð er norðaustan strekkingi eða allhvössum vindi, tíu til átján metrum, fyrripart dags og víða rigningu í dag. Hvassast verður í vindstrengjum á vestanverðu landinu. Hins vegar dregur úr vindi síðdegis og rofar þá til sunnanlands. Veður 1.10.2021 06:55
Lægðin ekki dauð úr öllum æðum Lægðin sem olli illviðrinu í gær er nú stödd við Snæfellsnes, en hefur grynnst mikið. Lægðin er þó ekki dauð úr öllum æðum og í dag veldur hún sunnan- og suðvestan strekkingi á landinu með skúrum eða slydduéljum. Veður 29.9.2021 07:09
Spá ofsaveðri norðvestantil og viðvaranir í gildi á stærstum hluta landsins Spáð er norðvestanhríð norðan- og vestanlands í dag, en stórhríð á Ströndum og Vestfjörðum og rok eða jafnvel ofsaveður við Breiðafjörð. Appelsínugular viðvaranir taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra í dag og gilda fram á kvöld. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar. Veður 28.9.2021 06:27
Hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu fylgir krappri lægð Kröpp lægð þokast nú til vesturs fyrir norðan land og fylgir henni hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu norðvestantil á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi Á Breiðafjarðarsvæðinu, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra. Seint í dag dregur þó úr vindi og úrkomu. Veður 27.9.2021 07:16
Gular veðurviðvaranir norðvestantil Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Breiðarfjarðarsvæðinu, Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna norðan hríðar. Veður 26.9.2021 14:21
Væta á köflum um sunnanvert landið Reikna má með vætu á köflum um landið sunnanvert í dag en úrkomuminna fyrir norðan. Fremur svalt í veðri. Austlæg og norðaustlæg átt í dag, fimm til þrettán metrar á sekúndu og allvíða skúrir eða slydduél, en dálítil rigning suðaustanlands. Veður 24.9.2021 07:17
Bætir í suðaustanáttina og rigning sunnan- og vestantil Það bætir í suðaustanáttina með morgninum, átta til fimmtán metrum á sekúndu, og má reikna með rigningu bæði sunnan- og vestantil. Þurrt verður að mestu um landið norðanvert fram undir kvöld og sums staðar slydda á fjallvegum. Veður 23.9.2021 07:04
Skúrir eða slydduél í flestum landshlutum Lægðin sem olli óveðri á landinu í gær er nú komin austur fyrir Jan Mayen, en nú í morgunsárið mælist enn hvassviðri úti við norðausturströndina. Þar dregur úr vindi á næstu klukkustundum. Veður 22.9.2021 07:26
Landsmenn varaðir við ónauðsynlegum ferðalögum Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu, nema á Norðurlandi og í Breiðafirði þar sem gular viðvaranir eru í gildi. Um er að ræða aðra haustlægðina sem gengur yfir landið. Búast má við miklum vindum og snörpum vindhviðum, einkum við fjöll og háhýsi og fólk varað við því að ferðast milli landshluta. Veður 21.9.2021 11:36