
Veiði

Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn
Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára).

Veiðikynning fyrir unga veiðimenn og veiðikonur
Hver þekkir það ekki að vera byrjandi í veiði og kann lítið og spyr sig, er þetta eitthvað fyrir mig?

Varla vatnsleysi í laxveiðiánum næsta sumar
Í ársbyrjun voru veiðimenn frekar áhyggjufullir vegna þess að það var auð jörð víða um land og sáralítill ef nokkur snjór í fjöllum.

Nýtt nám í veiðileiðsögn
Nú í vor mun Ferðamálaskóli Íslands bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið
Þá höldum við áfram að skjóta á ykkur tillögum að flugum í boxið fyrir komandi tímabil en þar sem um aragrúa veiðiflugna er að ræða eru þetta þær sem við metum nauðsynlegar.

Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið
Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar.

Talið niður í vorveiðina
Þegar litið er út um gluggann í dag er kannski fátt sem ætti að minna á veiði og veiðiskap en það er samt þannig að nú telja veiðimenn niður í fyrstu veiði ársins.

Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum
Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna.

Jólablað Sportveiðiblaðsins komið út
Jólablað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum um veiði.

SVFR framlengir samning um Langá
Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur.

Veiðimaðurinn er kominn út
Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum.

Hættir að veiða í Skotlandi
Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi.

Jólagleði SVFR verður haldin á föstudagskvöld
Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur Jólagleði í dalnum þann 7. desember næstkomandi í húsakynnum SVFR klukkan 20:00.

Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum
Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar

Ennþá verið að skjóta gæs
Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði.

86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni
Konum fjölgar sífellt í stangveiði á Íslandi og sífellt algengara er að heilu hollin í ánum séu skipuð konum sem eru mislangt komnar í veiðidellunni.

Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag
Laugardaginn 1. desember fer fram Iron Fly fluguhnýtingarkeppnin er þar geta allir tekið þátt óháð reynslu.

Rjúpnaveiðin búin þetta árið
Síðasta helgin þar sem leyft var að ganga til rjúpna er liðin og það er ekki annað að heyra en að flestir hafi náð í jólasteikina.

Bókin Sögur af veiðiskap er komin út
Veiðimenn gera víst fátt skemmtilegra tengt veiðiskap yfir vetrarmánuðina heldur en að lesa bækur um veiði og bækur um veiðisögur eru alltaf vinsælar í jólapakka veiðimanna.

Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu
Helgin sem leið var heldur óhagstæð til rjúpnaveiða enda veður slæmt og af því sem við höfum heyrt voru fáir sem gengu til fjalla.

Morgunfundur um virði lax og silungsveiða
Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi.

Góð helgi að baki hjá rjúpnaskyttum
Þriðja helgin á rjúpnaveiðum er nú að baki og það er ekki annað að heyra en að skyttur landsins hafi verið að veiða vel.

Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu
Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði.

Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga
Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð.

Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina
Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum.

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa
Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun
Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin.

Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar
Nú eru aðeins örfáir dagar þangað til allri stangveiði lýkur en veiðimenn eru engu að síður farnir að bóka fyrir sumarið 2019.

Ágæt gæsaveiði í Melasveit
Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

171 lax úr tveimur veiðistöðum við Ásgarð í Soginu
Veiðin í Soginu í sumar reyndist þegar upp var staðið vera nokkuð betri en margir áttu von á og það stefnir í enn betra sumar 2019.