Viðskipti erlent

Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar
Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu.

Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið.

Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims
Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.

Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum
Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings.

ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands
Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega.

Financial Times verður japanskt
Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei.

Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna
Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands

IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum
Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári.

Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn
Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra.

Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar
Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna.

Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika
Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins.

Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS
Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag.

Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS
Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard.

Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag
Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur.

Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins
Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins.

Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast
Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn.

Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa
Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum.

Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag
Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn.

Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu
Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala.

Seðlabankastjóri varar við afskiptum pólitíkusa
Janet Yellen seðlabankastjóri segir að bjart sé fram undan í efnahagslífi Bandaríkjanna og stýrivextir verði hækkaðir síðar á árinu.

Hauskúpan tekin úr gröf Murnau
Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn.

Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann
Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því.

Grikkir milli steins og sleggju
Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn.

AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð
Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland
Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið.

Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys
"Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld.

Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox
Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum.

Skiptar skoðanir um nýjan samning
Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán.

Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér
Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins.

Forstjóri Nintendo látinn
Satoru Iwata lést á laugardag, 55 ára að aldri.