Viðskipti erlent Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Viðskipti erlent 19.7.2014 15:30 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. Viðskipti erlent 18.7.2014 14:00 Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. Viðskipti erlent 18.7.2014 10:15 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Viðskipti erlent 17.7.2014 14:56 18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 17.7.2014 13:13 Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. Viðskipti erlent 16.7.2014 21:00 BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. Viðskipti erlent 16.7.2014 18:00 Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. Viðskipti erlent 16.7.2014 14:06 Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. Viðskipti erlent 16.7.2014 13:52 Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32 Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24 Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53 Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00 BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28 iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00 Tilþrif Boeing 787-9 vekja athygli Flugmennirnir stíga dans með vélinni til að fullvissa flugfélög um ágæti eigin vélar. Viðskipti erlent 15.7.2014 10:42 Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð og á að binda mengandi agnir en virkar því miður ekki. Viðskipti erlent 14.7.2014 14:37 Kínverjar segja iPhone ógna þjóðaröryggi Ríkisrekin sjónvarpsstöð í Kína hélt því fram í gær að ný viðbót við iOs 7 stýrikerfi iPhone sé ógn við þjóðaröryggi Kína. Viðskipti erlent 12.7.2014 21:49 Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu Markmið RoboCup keppninnar er að þróa lið vélmenna sem getur unnið ríkjandi heimsmeistara fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 10.7.2014 16:14 Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Viðskipti erlent 9.7.2014 11:05 Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Viðskipti erlent 8.7.2014 14:28 LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30 Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15 Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28 Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00 Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22 KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43 Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15 BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01 Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Viðskipti erlent 19.7.2014 15:30
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. Viðskipti erlent 18.7.2014 14:00
Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. Viðskipti erlent 18.7.2014 10:15
Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Viðskipti erlent 17.7.2014 14:56
18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 17.7.2014 13:13
Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. Viðskipti erlent 16.7.2014 21:00
BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. Viðskipti erlent 16.7.2014 18:00
Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. Viðskipti erlent 16.7.2014 14:06
Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. Viðskipti erlent 16.7.2014 13:52
Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32
Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24
Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53
Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00
BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28
iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00
Tilþrif Boeing 787-9 vekja athygli Flugmennirnir stíga dans með vélinni til að fullvissa flugfélög um ágæti eigin vélar. Viðskipti erlent 15.7.2014 10:42
Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð og á að binda mengandi agnir en virkar því miður ekki. Viðskipti erlent 14.7.2014 14:37
Kínverjar segja iPhone ógna þjóðaröryggi Ríkisrekin sjónvarpsstöð í Kína hélt því fram í gær að ný viðbót við iOs 7 stýrikerfi iPhone sé ógn við þjóðaröryggi Kína. Viðskipti erlent 12.7.2014 21:49
Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu Markmið RoboCup keppninnar er að þróa lið vélmenna sem getur unnið ríkjandi heimsmeistara fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 10.7.2014 16:14
Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Viðskipti erlent 9.7.2014 11:05
Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Viðskipti erlent 8.7.2014 14:28
LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30
Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15
Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28
Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00
Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22
KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43
Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15
BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01
Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52