Olíuverð fellur enn Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2015 16:30 Vísir/AFP Verð hráolíu lækkaði niður fyrir 50 dali á tunnuna í dag og hefur það ekki verið lægra frá maí 2009. Á síðustu tveimur vikum hefur verðið lækkað um tíu dali. Konungur Sádi Arabíu segir að landið, sem er stærstu útflutningsaðili olíu í heiminum, muni bregðast við verðhruninu. Þrátt fyrir mikla verðlækkun segir á vef Reuters að greinendur telji að verðið muni jafnast út á árinu. „Því lengur sem verðið er undir 60 dölum, því stærri verður framboðsminnkunin,“ hefur Reuters eftir Julian Jessop hjá Capital Economics. Frá því í júní hefur olíuverð lækkað um 55 prósent. Í lok nóvember ákvað OPEC að draga ekki úr framleiðslu og er það séð sem tilraun þeirra til að draga úr bergbroti í Bandaríkjunum, sem hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verð hráolíu lækkaði niður fyrir 50 dali á tunnuna í dag og hefur það ekki verið lægra frá maí 2009. Á síðustu tveimur vikum hefur verðið lækkað um tíu dali. Konungur Sádi Arabíu segir að landið, sem er stærstu útflutningsaðili olíu í heiminum, muni bregðast við verðhruninu. Þrátt fyrir mikla verðlækkun segir á vef Reuters að greinendur telji að verðið muni jafnast út á árinu. „Því lengur sem verðið er undir 60 dölum, því stærri verður framboðsminnkunin,“ hefur Reuters eftir Julian Jessop hjá Capital Economics. Frá því í júní hefur olíuverð lækkað um 55 prósent. Í lok nóvember ákvað OPEC að draga ekki úr framleiðslu og er það séð sem tilraun þeirra til að draga úr bergbroti í Bandaríkjunum, sem hefur aukist gífurlega á síðustu árum.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira