Viðskipti erlent Beðið eftir nýju tæki frá Google Fjárfestar í Bandaríkjunum eru sagðir spenntir fyrir nýjustu afurðinni frá Google sem enn er á vinnslustigi, og hefur gengið undir nafninu X Phone. Um er að ræða blöndu af síma og handtölvu, sem á að henta vel fyrir myndatökur, samfélagsmiðla og ýmsa vinnu, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.12.2012 22:00 Fyrirtæki Murdochs tapar 260 milljörðum Fjömiðlafyrirtækið News Corporation, sem að stærstum hluta í eigu Rupert Murdoch, tapaði 2,1 milljarði dala á síðasta rekstrarári, eða sem nemur ríflega 260 milljörðum króna. Tekjur félagsins minnkuðu um fimm prósent frá fyrra ári, að því er segir í tilkynningu fyrirtækisins til eftirlitsaðila í Bretlandi, en breska ríkisútvarpið BBC greinir tapi félagsins í dag. Viðskipti erlent 22.12.2012 20:30 General Electric kaupir Avio Bandaríski iðnrisinn General Electric (GE) hefur gengið frá kaupum á ítalska flugiðnaðarfyrirtækinu Avio fyrir um 4,3 milljarða dala, eða sem nemur um 540 milljörðum króna. Seljandi Avio er breskur fjárfestingasjóður, Cinven. Viðskipti erlent 22.12.2012 10:00 Standard og Poor´s telur Kýpur á barmi gjaldþrots Matsfyrirtækið Standard og Poor´s hefur sett lánshæfiseinkunn Kýpur enn dýpra niður í ruslflokk með neikvæðum horfum. Einkunnin var lækkuð um þrjá flokka niður í B. Raunar telur matsfyrirtækið að gjaldþrot blasi við ríkissjóði landsins. Viðskipti erlent 21.12.2012 06:14 Bellota skinka var stjarnan á mataruppboði í París Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Viðskipti erlent 21.12.2012 06:03 Bankastjóri Danske Bank biður dönsku þjóðina afsökunar Eivind Kolding aðalbankastjóri Danske Bank hefur beðið Dani opinberlega afsökunar á hlut bankans í fjármálakreppunni og aðdraganda hennar fyrir árið 2008. Viðskipti erlent 20.12.2012 09:57 NIB heldur topplánshæfiseinkunn sinni Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur staðfest topplánshæfiseinkunn eða AAA fyrir Norræna fjárfestingarbankann (NIB) með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 20.12.2012 08:26 Instagram: „Við munum ekki selja myndirnar ykkar“ Kevin Systrom, annar stofnenda Instagram samskiptasíðunnar, segir það vera af og frá að Instagram reyni að selja eða dreifa ljósmyndum notenda án þeirra samþykkis. Viðskipti erlent 19.12.2012 11:06 Fréttaskýring: Bankabandalag þvert á landamæri Í síðustu viku samþykktu leiðtogar Evrópusambandsríkja að koma á fót eftirliti með fjármálastarfsemi þvert á landamæri, og hefur heildarumgjörð þessa eftirlits verið nefnd bankabandalag (Banking union). Tvennt vegur þyngst þegar að þessu yfirþjóðlega eftirliti með fjármálakerfinu kemur. Viðskipti erlent 19.12.2012 10:23 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi að nýju og er tunnan af Brentolíunni komin í 109,5 dollara. Á föstudaginn var kostaði tunnan hinsvegar innan við 107 dollara. Tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 88 dollara og hefur hækkað um 0,5% frá því í gær. Viðskipti erlent 19.12.2012 09:55 Vogunarsjóður hagnast um 60 milljarða á grískum skuldabréfum Bandaríski vogunarsjóðurinn Third Point hagnaðist um 500 milljónir dollara eða yfir 60 milljarða króna á sölu á grískum ríkisskuldabréfum í síðustu viku. Viðskipti erlent 19.12.2012 08:44 Lánshæfiseinkunn Grikklands hækkuð um sex flokka Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um sex flokka eða upp í B- og með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:34 Lettland vill taka upp evruna Lettland ætlar að sækja um að fá að taka upp evrur sem gjaldmiðil sinn í febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:31 Samsung vill grafa stríðsöxina Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:58 Instagram áskilur sér rétt til að selja myndirnar þínar Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:12 Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:32 Olíurisar vilja leita að olíu við austurströnd Grænlands Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:30 Apple sló öll fyrri sölumet með iPhone 5 í Kína Apple sló öll fyrri sölumet sín í Kína um helgina þegar fyrirtækið seldi þar tvær milljónir iPhone 5 síma frá föstudegi og fram á sunnudagssíðdegi. Viðskipti erlent 17.12.2012 08:23 Himinháar tekjur Hobbitans Það stefnir allt í það að myndin Hobbitinn: Óvænt ferðalag setji nýtt tekjumet. Tekjur vegna myndarinnar á föstudaginn, fyrsta sýningardegi í Bandaríkjunum, námu 37,5 milljónum dala. Spár gera ráð fyrir því að tekjur yfir helgina verði að minnsta kosti 85 milljónir dala. Sumir telja að tekjurnar geti farið allt upp í 100 milljónir, eða um 12,7 milljarða íslenskra króna. Aldrei hafa tekjur af nokkurri mynd, sem sýnd er í desember, verið jafn háar. Utan Bandaríkjanna hafa tekjur myndarinnar numið um 27 milljónum bandaríkjadala, eða um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2012 14:26 Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum. Þetta kemur fram í greiningu sem unnin var á vegum danska matvælarisans FDB sem á m.a. Coop verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 15.12.2012 12:19 Píanóið í myndinni Casablanca selt á uppboði Píanóið sem notað var í hinni klassísku kvikmynd Casablanca var selt á uppboði í gærkvöldi hjá Sotheby´s í New York fyrir 600.000 dollara eða 72 milljónir króna. Viðskipti erlent 15.12.2012 10:25 Stofnandi IKEA sagður auðugasti maður heimsins Á árlegum lista um auðugustu einstaklinganna í Svíþjóð kemur fram að Ingvar Kamprad stofnandi IKEA telst nú auðugasti maður heimsins. Viðskipti erlent 14.12.2012 10:12 Bretar versla mest á netinu af stórþjóðum Netverslun er vinsælli hjá Bretum en nokkuri annarri stórþjóð í heiminum Viðskipti erlent 14.12.2012 06:18 Ekkert lát á verðhækkunum á áli Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á áli. Verðið er komið í 2.132 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Viðskipti erlent 13.12.2012 09:32 Porsche slær eigið sölumet Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Viðskipti erlent 13.12.2012 07:07 Sömdu um bankaeftirlitsstofnunina í nótt Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna sömdu í nótt um að stofna eina bankaeftirlitsstofnun fyrir evruríkin 17 og á hún að taka til starfa í mars árið 2014. Viðskipti erlent 13.12.2012 06:27 Google tekur saman árið Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Viðskipti erlent 12.12.2012 22:10 Bakreikningur ógnar framtíð FIH bankans Dómsmál sem er í uppsiglingu gegn Bankaumsýslu Danmerkur (Finansiel Stabilitet) gæti endað með stórum bakreikningi til FIH bankans. Þar með myndu minnka enn frekar möguleikar Seðlabanka Íslands á að fá helminginn af söluverðinu fyrir FIH bankann endurgreiddan. Viðskipti erlent 12.12.2012 10:30 Finnar kaupa Royal Copenhagen Búið er að ganga frá sölunni á dönsku postulínsgerðinni Royal Copenhagen til finnska fyrirtækisins Fiskars. Viðskipti erlent 12.12.2012 09:45 Myndin The Hobbit er hvalreki fyrir Nýja Sjáland Gerð myndarinnar The Hobbit hefur verið sannkallaður hvalreki fyrir ferðamannaþjónustuna á norðurey Nýja Sjálands þar sem Hobbitaþorpið var byggt. Viðskipti erlent 12.12.2012 09:24 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
Beðið eftir nýju tæki frá Google Fjárfestar í Bandaríkjunum eru sagðir spenntir fyrir nýjustu afurðinni frá Google sem enn er á vinnslustigi, og hefur gengið undir nafninu X Phone. Um er að ræða blöndu af síma og handtölvu, sem á að henta vel fyrir myndatökur, samfélagsmiðla og ýmsa vinnu, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.12.2012 22:00
Fyrirtæki Murdochs tapar 260 milljörðum Fjömiðlafyrirtækið News Corporation, sem að stærstum hluta í eigu Rupert Murdoch, tapaði 2,1 milljarði dala á síðasta rekstrarári, eða sem nemur ríflega 260 milljörðum króna. Tekjur félagsins minnkuðu um fimm prósent frá fyrra ári, að því er segir í tilkynningu fyrirtækisins til eftirlitsaðila í Bretlandi, en breska ríkisútvarpið BBC greinir tapi félagsins í dag. Viðskipti erlent 22.12.2012 20:30
General Electric kaupir Avio Bandaríski iðnrisinn General Electric (GE) hefur gengið frá kaupum á ítalska flugiðnaðarfyrirtækinu Avio fyrir um 4,3 milljarða dala, eða sem nemur um 540 milljörðum króna. Seljandi Avio er breskur fjárfestingasjóður, Cinven. Viðskipti erlent 22.12.2012 10:00
Standard og Poor´s telur Kýpur á barmi gjaldþrots Matsfyrirtækið Standard og Poor´s hefur sett lánshæfiseinkunn Kýpur enn dýpra niður í ruslflokk með neikvæðum horfum. Einkunnin var lækkuð um þrjá flokka niður í B. Raunar telur matsfyrirtækið að gjaldþrot blasi við ríkissjóði landsins. Viðskipti erlent 21.12.2012 06:14
Bellota skinka var stjarnan á mataruppboði í París Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Viðskipti erlent 21.12.2012 06:03
Bankastjóri Danske Bank biður dönsku þjóðina afsökunar Eivind Kolding aðalbankastjóri Danske Bank hefur beðið Dani opinberlega afsökunar á hlut bankans í fjármálakreppunni og aðdraganda hennar fyrir árið 2008. Viðskipti erlent 20.12.2012 09:57
NIB heldur topplánshæfiseinkunn sinni Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur staðfest topplánshæfiseinkunn eða AAA fyrir Norræna fjárfestingarbankann (NIB) með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 20.12.2012 08:26
Instagram: „Við munum ekki selja myndirnar ykkar“ Kevin Systrom, annar stofnenda Instagram samskiptasíðunnar, segir það vera af og frá að Instagram reyni að selja eða dreifa ljósmyndum notenda án þeirra samþykkis. Viðskipti erlent 19.12.2012 11:06
Fréttaskýring: Bankabandalag þvert á landamæri Í síðustu viku samþykktu leiðtogar Evrópusambandsríkja að koma á fót eftirliti með fjármálastarfsemi þvert á landamæri, og hefur heildarumgjörð þessa eftirlits verið nefnd bankabandalag (Banking union). Tvennt vegur þyngst þegar að þessu yfirþjóðlega eftirliti með fjármálakerfinu kemur. Viðskipti erlent 19.12.2012 10:23
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi að nýju og er tunnan af Brentolíunni komin í 109,5 dollara. Á föstudaginn var kostaði tunnan hinsvegar innan við 107 dollara. Tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 88 dollara og hefur hækkað um 0,5% frá því í gær. Viðskipti erlent 19.12.2012 09:55
Vogunarsjóður hagnast um 60 milljarða á grískum skuldabréfum Bandaríski vogunarsjóðurinn Third Point hagnaðist um 500 milljónir dollara eða yfir 60 milljarða króna á sölu á grískum ríkisskuldabréfum í síðustu viku. Viðskipti erlent 19.12.2012 08:44
Lánshæfiseinkunn Grikklands hækkuð um sex flokka Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um sex flokka eða upp í B- og með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:34
Lettland vill taka upp evruna Lettland ætlar að sækja um að fá að taka upp evrur sem gjaldmiðil sinn í febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:31
Samsung vill grafa stríðsöxina Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:58
Instagram áskilur sér rétt til að selja myndirnar þínar Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:12
Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:32
Olíurisar vilja leita að olíu við austurströnd Grænlands Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:30
Apple sló öll fyrri sölumet með iPhone 5 í Kína Apple sló öll fyrri sölumet sín í Kína um helgina þegar fyrirtækið seldi þar tvær milljónir iPhone 5 síma frá föstudegi og fram á sunnudagssíðdegi. Viðskipti erlent 17.12.2012 08:23
Himinháar tekjur Hobbitans Það stefnir allt í það að myndin Hobbitinn: Óvænt ferðalag setji nýtt tekjumet. Tekjur vegna myndarinnar á föstudaginn, fyrsta sýningardegi í Bandaríkjunum, námu 37,5 milljónum dala. Spár gera ráð fyrir því að tekjur yfir helgina verði að minnsta kosti 85 milljónir dala. Sumir telja að tekjurnar geti farið allt upp í 100 milljónir, eða um 12,7 milljarða íslenskra króna. Aldrei hafa tekjur af nokkurri mynd, sem sýnd er í desember, verið jafn háar. Utan Bandaríkjanna hafa tekjur myndarinnar numið um 27 milljónum bandaríkjadala, eða um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2012 14:26
Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum. Þetta kemur fram í greiningu sem unnin var á vegum danska matvælarisans FDB sem á m.a. Coop verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 15.12.2012 12:19
Píanóið í myndinni Casablanca selt á uppboði Píanóið sem notað var í hinni klassísku kvikmynd Casablanca var selt á uppboði í gærkvöldi hjá Sotheby´s í New York fyrir 600.000 dollara eða 72 milljónir króna. Viðskipti erlent 15.12.2012 10:25
Stofnandi IKEA sagður auðugasti maður heimsins Á árlegum lista um auðugustu einstaklinganna í Svíþjóð kemur fram að Ingvar Kamprad stofnandi IKEA telst nú auðugasti maður heimsins. Viðskipti erlent 14.12.2012 10:12
Bretar versla mest á netinu af stórþjóðum Netverslun er vinsælli hjá Bretum en nokkuri annarri stórþjóð í heiminum Viðskipti erlent 14.12.2012 06:18
Ekkert lát á verðhækkunum á áli Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á áli. Verðið er komið í 2.132 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Viðskipti erlent 13.12.2012 09:32
Porsche slær eigið sölumet Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Viðskipti erlent 13.12.2012 07:07
Sömdu um bankaeftirlitsstofnunina í nótt Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna sömdu í nótt um að stofna eina bankaeftirlitsstofnun fyrir evruríkin 17 og á hún að taka til starfa í mars árið 2014. Viðskipti erlent 13.12.2012 06:27
Google tekur saman árið Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Viðskipti erlent 12.12.2012 22:10
Bakreikningur ógnar framtíð FIH bankans Dómsmál sem er í uppsiglingu gegn Bankaumsýslu Danmerkur (Finansiel Stabilitet) gæti endað með stórum bakreikningi til FIH bankans. Þar með myndu minnka enn frekar möguleikar Seðlabanka Íslands á að fá helminginn af söluverðinu fyrir FIH bankann endurgreiddan. Viðskipti erlent 12.12.2012 10:30
Finnar kaupa Royal Copenhagen Búið er að ganga frá sölunni á dönsku postulínsgerðinni Royal Copenhagen til finnska fyrirtækisins Fiskars. Viðskipti erlent 12.12.2012 09:45
Myndin The Hobbit er hvalreki fyrir Nýja Sjáland Gerð myndarinnar The Hobbit hefur verið sannkallaður hvalreki fyrir ferðamannaþjónustuna á norðurey Nýja Sjálands þar sem Hobbitaþorpið var byggt. Viðskipti erlent 12.12.2012 09:24