Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð 27. mars 2013 06:35 Málnefndin lýsti yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Nýyrði þetta er "ogooglebar" en á sænsku nær það yfir orð sem ekki er hægt að finna með neinni leitarvél á netinu. Forráðmenn Google töldu hinsvegar að þetta nýyrði næði aðeins yfir leit með Google og væri til skaða fyrir vörumerki sitt. Frekar en að fara í hart ákvað málnefndin að gefa eftir, en lýsti jafnframt yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Meðal annarra orða sem sænska málnefndin var með á lista yfir nýyrði að þessu sinni voru "emoji" (broskallar og fleiri tákn sem eru notuð til að sýna tilfinningar í textaskilaboðum), "grexit" (möguleg útganga Grikklands af Evrusvæðinu) og "kopimism" (trúarleg og pólitísk hugmyndafræði sem byggir á upplýsingafrelsi). Orðið "googla" var tekið inn í sænskt mál árið 2003. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Nýyrði þetta er "ogooglebar" en á sænsku nær það yfir orð sem ekki er hægt að finna með neinni leitarvél á netinu. Forráðmenn Google töldu hinsvegar að þetta nýyrði næði aðeins yfir leit með Google og væri til skaða fyrir vörumerki sitt. Frekar en að fara í hart ákvað málnefndin að gefa eftir, en lýsti jafnframt yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Meðal annarra orða sem sænska málnefndin var með á lista yfir nýyrði að þessu sinni voru "emoji" (broskallar og fleiri tákn sem eru notuð til að sýna tilfinningar í textaskilaboðum), "grexit" (möguleg útganga Grikklands af Evrusvæðinu) og "kopimism" (trúarleg og pólitísk hugmyndafræði sem byggir á upplýsingafrelsi). Orðið "googla" var tekið inn í sænskt mál árið 2003.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira