Viðskipti erlent Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01 Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02 Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44 Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49 0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30 Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52 4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00 Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58 Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45 Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03 Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54 Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55 Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47 Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30 Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. Viðskipti erlent 22.2.2012 04:30 Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. Viðskipti erlent 21.2.2012 21:08 Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Viðskipti erlent 21.2.2012 12:50 ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Viðskipti erlent 21.2.2012 07:23 Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 12:11 Olíuverðið ekki verið hærra í 11 mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í 11 mánuði eða síðan um vorið í fyrra. Viðskipti erlent 20.2.2012 08:48 Óvíst hvort neyðarlánið til Grikkja verði afgreitt í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða nýtt neyðarlán til Grikklands. Ekki er víst að það takist. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:39 Mesti viðskiptahalli í sögu Japans Viðskiptahalli Japan reyndist yfir 2.100 milljarðar króna í janúar og hefur aldrei verið meiri í einstökum mánuði í sögu landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:03 Þjóðverjar þrýsta á um þjóðargjaldþrot Grikkja Þjóðverjar eru farnir að þrýsta á að Grikkland lýsi yfir þjóðargjaldþroti og jafnframt er gert ráð fyrir þeim möguleika að ríkið segji skilið við evrusamstarfið. Frá þessu er greint á fréttavef Daily Telegraph. Viðskipti erlent 19.2.2012 13:13 Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Viðskipti erlent 17.2.2012 11:58 Brent olían rauf 120 dollara múrinn Verð á tunnunni af Brent olíunni rauf 120 dollara múrinn í morgun. Hefur Brent olían því hækkað um nær 10% frá því í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 17.2.2012 09:38 Spænska efnahagsveikin Hagkerfi Spánar gengur nú í gegnum mikla erfiðleika, raunar þá mestu í áratugi. Atvinnuleysi í landinu mælist tæplega 24 prósent. Viðskipti erlent 17.2.2012 08:54 Olía við Falklandseyjar yfir 100 milljarða punda virði Nýjar upplýsingar benda til að olíusvæðið undan ströndum Falklandseyja gæti gefið af sér yfir 100 milljarða punda, eða hátt í 20.000 milljarða króna næstu 20 árin ef allt fer að óskum. Viðskipti erlent 17.2.2012 07:41 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01
Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02
Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44
Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49
0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30
Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52
4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00
Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58
Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45
Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03
Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54
Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55
Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47
Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30
Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. Viðskipti erlent 22.2.2012 04:30
Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. Viðskipti erlent 21.2.2012 21:08
Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Viðskipti erlent 21.2.2012 12:50
ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Viðskipti erlent 21.2.2012 07:23
Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 12:11
Olíuverðið ekki verið hærra í 11 mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í 11 mánuði eða síðan um vorið í fyrra. Viðskipti erlent 20.2.2012 08:48
Óvíst hvort neyðarlánið til Grikkja verði afgreitt í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða nýtt neyðarlán til Grikklands. Ekki er víst að það takist. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:39
Mesti viðskiptahalli í sögu Japans Viðskiptahalli Japan reyndist yfir 2.100 milljarðar króna í janúar og hefur aldrei verið meiri í einstökum mánuði í sögu landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:03
Þjóðverjar þrýsta á um þjóðargjaldþrot Grikkja Þjóðverjar eru farnir að þrýsta á að Grikkland lýsi yfir þjóðargjaldþroti og jafnframt er gert ráð fyrir þeim möguleika að ríkið segji skilið við evrusamstarfið. Frá þessu er greint á fréttavef Daily Telegraph. Viðskipti erlent 19.2.2012 13:13
Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Viðskipti erlent 17.2.2012 11:58
Brent olían rauf 120 dollara múrinn Verð á tunnunni af Brent olíunni rauf 120 dollara múrinn í morgun. Hefur Brent olían því hækkað um nær 10% frá því í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 17.2.2012 09:38
Spænska efnahagsveikin Hagkerfi Spánar gengur nú í gegnum mikla erfiðleika, raunar þá mestu í áratugi. Atvinnuleysi í landinu mælist tæplega 24 prósent. Viðskipti erlent 17.2.2012 08:54
Olía við Falklandseyjar yfir 100 milljarða punda virði Nýjar upplýsingar benda til að olíusvæðið undan ströndum Falklandseyja gæti gefið af sér yfir 100 milljarða punda, eða hátt í 20.000 milljarða króna næstu 20 árin ef allt fer að óskum. Viðskipti erlent 17.2.2012 07:41