Viðskipti erlent Ein umsókn barst í olíuleit í fjórða útboði Færeyinga Færeyingar fengu eina umsókn í olíuleit í lögsögu eyjanna í fjórða olíuleitarútboðinu sem færeysk stjórnvöld standa fyrir á átján árum. Viðskipti erlent 24.2.2018 21:00 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. Viðskipti erlent 23.2.2018 06:00 Fara fram á kyrrsetningu á eignum Valitor Eigendur Datacell og Sunshine Press uggandi um sinn vegna átaka um eignarhald Valitor. Viðskipti erlent 22.2.2018 13:11 Forstjóri Uber reiknar með fljúgandi leigubílum á næstu árum Forstjóri Uber reiknar með að leigubílafyrirtækið muni nýta sér fljúgandi bíla til þess að þjónusta viðskiptavini á næstu fimm til tíu árum Viðskipti erlent 20.2.2018 09:38 Stjörnukokkur í skuldasúpu Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Viðskipti erlent 20.2.2018 08:33 Philip Green vill selja Topshop Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn. Viðskipti erlent 19.2.2018 06:00 Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Viðskipti erlent 18.2.2018 15:11 Krefjast þess að ESB rannsaki kaup Apple Ísland var eitt sjö ríkja sem kröfðust þess að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tæki kaup tæknirisans Apple á breska smáforritinu Shazam til sérstakrar skoðunar. Viðskipti erlent 14.2.2018 07:00 Tchenguiz í mál gegn Hilton Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst höfða dómsmál á hendur hótelkeðjunni Hilton en hann sakar stjórnendur keðjunnar um að reyna að koma í veg fyrir sölu hans á tíu Hilton hótelum í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.2.2018 06:45 Soros fjárfestir í andstæðingum Brexit Auðjöfurinn George Soros hefur boðið gagnrýnendum sínum birginn með því að fjárfesta enn frekar í baráttuhópnum Best for Britain sem berst gegn fyrirhugaðri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 11.2.2018 23:31 Dow Jones aftur niður um meira en þúsund stig Er þetta í annað skiptið á fjórum dögum sem vísitalan lækkar um meira en þúsund stig. Viðskipti erlent 8.2.2018 22:07 Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. Viðskipti erlent 6.2.2018 07:07 Mesta lækkun Dow Jones síðan 2008 Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones lækkaði í dag um 1175 stig eða 4,6 prósent. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í september árið 2008. Viðskipti erlent 5.2.2018 21:35 Elon Musk áformar engin uppvakningaragnarök Einn ríkasti maður heims lætur rafbílaveldi sitt og áform um að byggja upp samfélag á Mars ekki duga sér. Í vikunni seldi hann almenningi eldvörpur fyrir milljarð króna. Óvíst er hvort um grín sé að ræða eða hvort einhver ástæða liggi að baki nýjasta ævintýri Elons Musk. Viðskipti erlent 3.2.2018 07:00 Sænskur „áhrifavaldur“ dæmdur fyrir duldar auglýsingar Sænskur dómstóll sakfelldi í gær sænska bloggarann og "áhrifavaldinn“ Kissie fyrir að vera með duldar auglýsingar á miðlum sínum. Viðskipti erlent 1.2.2018 10:40 Vogunarsjóður Soros skortseldi fyrir 550 milljónir í Norwegian Vogunarsjóður heimsþekkta auðjöfursins George Soros hefur skortselt 183 þúsund hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian fyrir alls 42 milljónir norskra króna sem jafngildir um 547 milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2018 07:00 Rannsaka fyrirtæki sem selur falska fylgjendur á Twitter Þekktir einstaklingar hafa tapað yfir milljón fylgjenda á Twitter síðustu daga eftir uppljóstranir um sölu á gervifylgjendum. Viðskipti erlent 31.1.2018 14:20 May vill semja um fríverslun við Kína Forsætisráðherra Bretlands er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. Viðskipti erlent 31.1.2018 08:40 Stofnandi IKEA látinn Ingvar Kamprad lést á heimili sínu í heimabænum Småland. Viðskipti erlent 28.1.2018 11:06 Ofurtollum Trumps á Bombardier hrundið Alþjóðaviðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur óvænt hafnað áformum ríkisstjórnar Trumps forseta um að setja á 292 prósenta verndartoll á nýjustu farþegaþotu Bombardier. Viðskipti erlent 27.1.2018 08:30 Vika í skot öflugustu eldflaugar heims Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, sagði á Twitter í gær að tilraunin hefði gengið vel til stæði að skjóta eldflauginni á loft eftir um það bil viku. Viðskipti erlent 25.1.2018 10:15 Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25 Asíuríki bregðast illa við verndartollum Trump Suður-Kóreu ætlar að kvarta til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar undan verndartollum Bandaríkjanna á sólarsellur og þvottavélar. Viðskipti erlent 23.1.2018 20:18 Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 23.1.2018 07:00 Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Allt að þrjátíu prósent tollur verður lagður á ódýrar sólarsellur sem eru fluttar til Bandaríkjanna með ákvörðun Donalds Trump forseta. Viðskipti erlent 22.1.2018 23:12 Kínverjar segja Bandaríkin ógna alþjóðaviðskiptum Yfirvöld Kína eru ekki sátt við að ríkisstjórn Trump sagði það hafa verið mistök að veita Kína inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina. Viðskipti erlent 22.1.2018 11:03 Notendur munu geta komið í veg fyrir að eldri iPhone-símar hægi á sér Tim Cook, forstjóri Apple, segir að innan tíðar geti notendur slökkt á hugbúnaðinum sem hægir á eldri gerðum af iPhone-símum. Viðskipti erlent 18.1.2018 11:21 Vilja að olíusjóðurinn fái að fjárfesta í óskráðum félögum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa óskað eftir því að sjóðurinn fái heimild til þess að fjárfesta í óskráðum félögum. Sjóðnum er aðeins heimilt að kaupa skráð bréf og fasteignir. Viðskipti erlent 17.1.2018 15:00 Öflugasta eldflaug heimsins prófuð Falcon Heavy mun geta flutt 54 tonn á sporbraut um jörðu og meirihluti eldflaugarinnar er hannaður til þess að lenda aftur á jörðinni og vera notaður aftur. Viðskipti erlent 16.1.2018 14:00 Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 17:15 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Ein umsókn barst í olíuleit í fjórða útboði Færeyinga Færeyingar fengu eina umsókn í olíuleit í lögsögu eyjanna í fjórða olíuleitarútboðinu sem færeysk stjórnvöld standa fyrir á átján árum. Viðskipti erlent 24.2.2018 21:00
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. Viðskipti erlent 23.2.2018 06:00
Fara fram á kyrrsetningu á eignum Valitor Eigendur Datacell og Sunshine Press uggandi um sinn vegna átaka um eignarhald Valitor. Viðskipti erlent 22.2.2018 13:11
Forstjóri Uber reiknar með fljúgandi leigubílum á næstu árum Forstjóri Uber reiknar með að leigubílafyrirtækið muni nýta sér fljúgandi bíla til þess að þjónusta viðskiptavini á næstu fimm til tíu árum Viðskipti erlent 20.2.2018 09:38
Stjörnukokkur í skuldasúpu Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Viðskipti erlent 20.2.2018 08:33
Philip Green vill selja Topshop Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn. Viðskipti erlent 19.2.2018 06:00
Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Viðskipti erlent 18.2.2018 15:11
Krefjast þess að ESB rannsaki kaup Apple Ísland var eitt sjö ríkja sem kröfðust þess að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tæki kaup tæknirisans Apple á breska smáforritinu Shazam til sérstakrar skoðunar. Viðskipti erlent 14.2.2018 07:00
Tchenguiz í mál gegn Hilton Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst höfða dómsmál á hendur hótelkeðjunni Hilton en hann sakar stjórnendur keðjunnar um að reyna að koma í veg fyrir sölu hans á tíu Hilton hótelum í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.2.2018 06:45
Soros fjárfestir í andstæðingum Brexit Auðjöfurinn George Soros hefur boðið gagnrýnendum sínum birginn með því að fjárfesta enn frekar í baráttuhópnum Best for Britain sem berst gegn fyrirhugaðri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 11.2.2018 23:31
Dow Jones aftur niður um meira en þúsund stig Er þetta í annað skiptið á fjórum dögum sem vísitalan lækkar um meira en þúsund stig. Viðskipti erlent 8.2.2018 22:07
Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. Viðskipti erlent 6.2.2018 07:07
Mesta lækkun Dow Jones síðan 2008 Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones lækkaði í dag um 1175 stig eða 4,6 prósent. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í september árið 2008. Viðskipti erlent 5.2.2018 21:35
Elon Musk áformar engin uppvakningaragnarök Einn ríkasti maður heims lætur rafbílaveldi sitt og áform um að byggja upp samfélag á Mars ekki duga sér. Í vikunni seldi hann almenningi eldvörpur fyrir milljarð króna. Óvíst er hvort um grín sé að ræða eða hvort einhver ástæða liggi að baki nýjasta ævintýri Elons Musk. Viðskipti erlent 3.2.2018 07:00
Sænskur „áhrifavaldur“ dæmdur fyrir duldar auglýsingar Sænskur dómstóll sakfelldi í gær sænska bloggarann og "áhrifavaldinn“ Kissie fyrir að vera með duldar auglýsingar á miðlum sínum. Viðskipti erlent 1.2.2018 10:40
Vogunarsjóður Soros skortseldi fyrir 550 milljónir í Norwegian Vogunarsjóður heimsþekkta auðjöfursins George Soros hefur skortselt 183 þúsund hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian fyrir alls 42 milljónir norskra króna sem jafngildir um 547 milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2018 07:00
Rannsaka fyrirtæki sem selur falska fylgjendur á Twitter Þekktir einstaklingar hafa tapað yfir milljón fylgjenda á Twitter síðustu daga eftir uppljóstranir um sölu á gervifylgjendum. Viðskipti erlent 31.1.2018 14:20
May vill semja um fríverslun við Kína Forsætisráðherra Bretlands er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. Viðskipti erlent 31.1.2018 08:40
Stofnandi IKEA látinn Ingvar Kamprad lést á heimili sínu í heimabænum Småland. Viðskipti erlent 28.1.2018 11:06
Ofurtollum Trumps á Bombardier hrundið Alþjóðaviðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur óvænt hafnað áformum ríkisstjórnar Trumps forseta um að setja á 292 prósenta verndartoll á nýjustu farþegaþotu Bombardier. Viðskipti erlent 27.1.2018 08:30
Vika í skot öflugustu eldflaugar heims Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, sagði á Twitter í gær að tilraunin hefði gengið vel til stæði að skjóta eldflauginni á loft eftir um það bil viku. Viðskipti erlent 25.1.2018 10:15
Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25
Asíuríki bregðast illa við verndartollum Trump Suður-Kóreu ætlar að kvarta til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar undan verndartollum Bandaríkjanna á sólarsellur og þvottavélar. Viðskipti erlent 23.1.2018 20:18
Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 23.1.2018 07:00
Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Allt að þrjátíu prósent tollur verður lagður á ódýrar sólarsellur sem eru fluttar til Bandaríkjanna með ákvörðun Donalds Trump forseta. Viðskipti erlent 22.1.2018 23:12
Kínverjar segja Bandaríkin ógna alþjóðaviðskiptum Yfirvöld Kína eru ekki sátt við að ríkisstjórn Trump sagði það hafa verið mistök að veita Kína inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina. Viðskipti erlent 22.1.2018 11:03
Notendur munu geta komið í veg fyrir að eldri iPhone-símar hægi á sér Tim Cook, forstjóri Apple, segir að innan tíðar geti notendur slökkt á hugbúnaðinum sem hægir á eldri gerðum af iPhone-símum. Viðskipti erlent 18.1.2018 11:21
Vilja að olíusjóðurinn fái að fjárfesta í óskráðum félögum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa óskað eftir því að sjóðurinn fái heimild til þess að fjárfesta í óskráðum félögum. Sjóðnum er aðeins heimilt að kaupa skráð bréf og fasteignir. Viðskipti erlent 17.1.2018 15:00
Öflugasta eldflaug heimsins prófuð Falcon Heavy mun geta flutt 54 tonn á sporbraut um jörðu og meirihluti eldflaugarinnar er hannaður til þess að lenda aftur á jörðinni og vera notaður aftur. Viðskipti erlent 16.1.2018 14:00
Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 17:15