Þórey Edda á góða möguleika 23. ágúst 2004 00:01 Þórey Edda Elísdóttir hefur keppni í úrslitum í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Aþenu í dag. Þórey Edda á ágæta möguleika í úrslitakeppninni en aðeins sex stangarstökkskonur af fimmtán sem skipa efstu sætin á heimslistanum komust í úrslitakeppnina. Níu af bestu stangarstökkskonum heims gerðu ógilt eða felldu lágmarkshæð og komust ekki áfram. Þórey Edda stökk 4,40 metra í undanrásunum sem verður að teljast viðunandi árangur. Hún átti erfitt uppdráttar til að byrja með og felldi meðal annars byrjunarhæðina, 4,15 metra, einu sinni og 4,30 metra í tvígang. Hún flaug þó yfir 4,40 metra í fyrstu tilraun. Þórey Edda kenndi um hraðri braut og dýpri stokki en venjan er og er það líkleg ástæða þess að svo margar færar stangarstökkskonur féllu úr leik. Meðal þeirra sem féllu úr leik er bandaríska stangarstökkskonan Stacy Dragila en besta stökk hennar á árinu er 4,83 metrar. Heimsmethafinn Yelena Isinbayeva og Svetlana Feofanova, báðar frá Rússlandi, eru taldar vera í sérflokki þegar í úrslitin er komið og líklegt að þær muni skipa sér í efstu sætin. Isinbayeva á besta stökk ársins og núverandi heimsmet, 4,90 metra, og Feofanova á best 4,88. Þórey Edda sagði eftir undanrásirnar að mikil barátta yrði um þriðja sætið ekki síst í ljósi þess að Stacy Dragila væri dottin úr keppni. "Ég yrði mjög ánægð að stökkva 4,50 metra og held að það myndi duga mér í topp átta. Allt ofan á það yrði bónus," sagði Þórey Edda en Íslands- og Norðurlandamet hennar er 4,60 metrar sem hún setti fyrr á árinu og er það fimmta besta stökk ársins af þeim sem eru í úrslitum. Stangarstökkskeppnin hefst klukkan 17.55 í dag og verður í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Þórey Edda Elísdóttir hefur keppni í úrslitum í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Aþenu í dag. Þórey Edda á ágæta möguleika í úrslitakeppninni en aðeins sex stangarstökkskonur af fimmtán sem skipa efstu sætin á heimslistanum komust í úrslitakeppnina. Níu af bestu stangarstökkskonum heims gerðu ógilt eða felldu lágmarkshæð og komust ekki áfram. Þórey Edda stökk 4,40 metra í undanrásunum sem verður að teljast viðunandi árangur. Hún átti erfitt uppdráttar til að byrja með og felldi meðal annars byrjunarhæðina, 4,15 metra, einu sinni og 4,30 metra í tvígang. Hún flaug þó yfir 4,40 metra í fyrstu tilraun. Þórey Edda kenndi um hraðri braut og dýpri stokki en venjan er og er það líkleg ástæða þess að svo margar færar stangarstökkskonur féllu úr leik. Meðal þeirra sem féllu úr leik er bandaríska stangarstökkskonan Stacy Dragila en besta stökk hennar á árinu er 4,83 metrar. Heimsmethafinn Yelena Isinbayeva og Svetlana Feofanova, báðar frá Rússlandi, eru taldar vera í sérflokki þegar í úrslitin er komið og líklegt að þær muni skipa sér í efstu sætin. Isinbayeva á besta stökk ársins og núverandi heimsmet, 4,90 metra, og Feofanova á best 4,88. Þórey Edda sagði eftir undanrásirnar að mikil barátta yrði um þriðja sætið ekki síst í ljósi þess að Stacy Dragila væri dottin úr keppni. "Ég yrði mjög ánægð að stökkva 4,50 metra og held að það myndi duga mér í topp átta. Allt ofan á það yrði bónus," sagði Þórey Edda en Íslands- og Norðurlandamet hennar er 4,60 metrar sem hún setti fyrr á árinu og er það fimmta besta stökk ársins af þeim sem eru í úrslitum. Stangarstökkskeppnin hefst klukkan 17.55 í dag og verður í beinni útsendingu á RÚV.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum