Grefur undan réttinum 29. september 2004 00:01 "Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu. Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
"Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira