159 fötluð börn í skóla í dag 3. október 2004 00:01 159 fötluð börn hefja aftur skólagöngu í dag eftir að undanþágunefnd kennara og sveitarfélaganna veitti fimm skólum undanþágu til kennslu á föstudag. "Undanþágan breytir fyrst og fremst því að lífið kemst aftur í eðlilegt horf. Miklu skiptir að rútína hans verði aftur eðlileg," segir Sunna Halldórsdóttir, móðir Kára Freys Þorfinnssonar, sex ára, sem hóf nám í Öskjuhlíðarskóla í haust. Móðir Sunnu kom vestan af fjörðum til að hlaupa undir bagga og gæta Kára Freys á morgnana á meðan kennaraverkfallinu stæði. Eftir hádegi fór Kári Freyr síðan í dagvistun eins og hann er vanur. Sunna segir allt verða mikið betra þegar Kári getur farið aftur í skólann enda sé hann ekki einn af þeim sem getur setið kyrr fyrir framan sjónvarp eða tölvu heldur þurfi alltaf að hafa ofan af fyrir honum. Undanþágurnar fengu Safamýrarskóli, Öskjuhlíðarskóli, Brúarskóli fyrir nemendur Stuðla og barna- og unglingadeildar Landspítalans, skóli fyrir börn með félagsleg, geðræn og hegðunarleg vandkvæði í Vestmannaeyjum og Kleppjárnsreykjaskóli fyrir nemendur meðferðarheimilisins að Hvítárbakka. Ellefu beiðnum um undanþágur var hafnað. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
159 fötluð börn hefja aftur skólagöngu í dag eftir að undanþágunefnd kennara og sveitarfélaganna veitti fimm skólum undanþágu til kennslu á föstudag. "Undanþágan breytir fyrst og fremst því að lífið kemst aftur í eðlilegt horf. Miklu skiptir að rútína hans verði aftur eðlileg," segir Sunna Halldórsdóttir, móðir Kára Freys Þorfinnssonar, sex ára, sem hóf nám í Öskjuhlíðarskóla í haust. Móðir Sunnu kom vestan af fjörðum til að hlaupa undir bagga og gæta Kára Freys á morgnana á meðan kennaraverkfallinu stæði. Eftir hádegi fór Kári Freyr síðan í dagvistun eins og hann er vanur. Sunna segir allt verða mikið betra þegar Kári getur farið aftur í skólann enda sé hann ekki einn af þeim sem getur setið kyrr fyrir framan sjónvarp eða tölvu heldur þurfi alltaf að hafa ofan af fyrir honum. Undanþágurnar fengu Safamýrarskóli, Öskjuhlíðarskóli, Brúarskóli fyrir nemendur Stuðla og barna- og unglingadeildar Landspítalans, skóli fyrir börn með félagsleg, geðræn og hegðunarleg vandkvæði í Vestmannaeyjum og Kleppjárnsreykjaskóli fyrir nemendur meðferðarheimilisins að Hvítárbakka. Ellefu beiðnum um undanþágur var hafnað.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira