Lítið miðar í kennaradeilunni 5. október 2004 00:01 Að sögn sáttasemjara miðar lítið í samningsátt í kennaradeilunni. Deilendur áttu tíu klukkustunda langan fund í dag,og ákveðið var að boða til fundar á morgun, fimmta daginn í röð. Á fundi deilenda í dag lagði samninganefnd sveitarfélaganna fram sínar hugmyndir að uppbyggingu á launakerfi. Menn ræddu aðferðarfræði, en ekki krónutölur eða kennsluskylduna, sem segja má að helsti styrinn standi um. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, sér ekki fyrir sér að samninganefnd kennarar slái eitthvað af kröfum sínum. Í stefnuræðu sinni í gærkvöld ítrekaði forsætisráðherra að ríkisvaldið væri ekki hluti af deilunni; yfirstjórn og rekstur grunnskólanna væri alfarið í höndum sveitarfélaga. Formaður Kennarasambandsins er sammála forsætisráðherra að því leyti að ríkisvaldið eigi ekki að koma inn í deiluna. „Hins vegar finnst mér meiriháttar hroki fólginn í því þegar hann segir að sveitarfélögin hafi fengið yfirdrifið nóg fjármagn með grunnskólunum. Það er þar sem vandinn liggur og það er þar sem menn hafa talað um að ríkisstjórnin eigi að koma að málinu,“ segir Eiríkur og bætir við að ábyrgð forsætisráðherra liggi í því að tekjum sé skipt sæmilega réttlátt á milli ríkis og sveitarfélaga. Það sé aftur á móti ekki gert. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Að sögn sáttasemjara miðar lítið í samningsátt í kennaradeilunni. Deilendur áttu tíu klukkustunda langan fund í dag,og ákveðið var að boða til fundar á morgun, fimmta daginn í röð. Á fundi deilenda í dag lagði samninganefnd sveitarfélaganna fram sínar hugmyndir að uppbyggingu á launakerfi. Menn ræddu aðferðarfræði, en ekki krónutölur eða kennsluskylduna, sem segja má að helsti styrinn standi um. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, sér ekki fyrir sér að samninganefnd kennarar slái eitthvað af kröfum sínum. Í stefnuræðu sinni í gærkvöld ítrekaði forsætisráðherra að ríkisvaldið væri ekki hluti af deilunni; yfirstjórn og rekstur grunnskólanna væri alfarið í höndum sveitarfélaga. Formaður Kennarasambandsins er sammála forsætisráðherra að því leyti að ríkisvaldið eigi ekki að koma inn í deiluna. „Hins vegar finnst mér meiriháttar hroki fólginn í því þegar hann segir að sveitarfélögin hafi fengið yfirdrifið nóg fjármagn með grunnskólunum. Það er þar sem vandinn liggur og það er þar sem menn hafa talað um að ríkisstjórnin eigi að koma að málinu,“ segir Eiríkur og bætir við að ábyrgð forsætisráðherra liggi í því að tekjum sé skipt sæmilega réttlátt á milli ríkis og sveitarfélaga. Það sé aftur á móti ekki gert.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira