Enginn liggur undir grun 5. október 2004 00:01 Rannsókn á meintri íkveikju í Votmúla, atvinnuhúsnæðinu á Blönduósi sem brann nánast allt til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags í síðustu viku, hefur ekki skilað neinum árangri. "Það er búið að skoða allar þær vísbendingar sem við fengum og tala við tugi manna," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi. "Við erum ekki komnir með neitt sem hönd er festandi á og eins og staðan er núna liggur enginn undir grun." Kristján segir að rannsóknin haldi áfram og enn séu bundnar vonir við að hún muni leiða í ljós hver kveikti í húsinu. "Þetta getur allt í einu smollið saman og vonandi gerist það," segir Kristján. Í fyrstu var talið að kviknað hefði í út frá rafmagni en rannsókn tæknideildar lögreglunnar leiddi síðan í ljós að svo var ekki. Eldurinn átti upptök sín í skilrúmi milli matvælaverksmiðjunnar Vilkó og pakkhúss kaupfélagsins. Síðan bruninn varð hafa nánast allir sex lögreglumennirnir á Blönduósi rannsakað málið með aðstoð tæknideildarinnar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Rannsókn á meintri íkveikju í Votmúla, atvinnuhúsnæðinu á Blönduósi sem brann nánast allt til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags í síðustu viku, hefur ekki skilað neinum árangri. "Það er búið að skoða allar þær vísbendingar sem við fengum og tala við tugi manna," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi. "Við erum ekki komnir með neitt sem hönd er festandi á og eins og staðan er núna liggur enginn undir grun." Kristján segir að rannsóknin haldi áfram og enn séu bundnar vonir við að hún muni leiða í ljós hver kveikti í húsinu. "Þetta getur allt í einu smollið saman og vonandi gerist það," segir Kristján. Í fyrstu var talið að kviknað hefði í út frá rafmagni en rannsókn tæknideildar lögreglunnar leiddi síðan í ljós að svo var ekki. Eldurinn átti upptök sín í skilrúmi milli matvælaverksmiðjunnar Vilkó og pakkhúss kaupfélagsins. Síðan bruninn varð hafa nánast allir sex lögreglumennirnir á Blönduósi rannsakað málið með aðstoð tæknideildarinnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira