Deilan mjög snúin 15. október 2004 00:01 "Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
"Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira