Fullur á stolnum bíl 5. nóvember 2004 00:01 Menn sem unnu við kvikmyndatöku á Klapparstíg í gærmorgun áttu fótum sínum fjör að launa þegar drukkinn maður stal bíl þeirra og ók næstum á þá þegar þeir reyndu að stöðva hann. Skömmu síðar hóf lögreglan eftirför og náði að stöðva bílþjófinn, sem skemmdi bílinn sem hann ók auk tveggja lögreglubíla. Bíll kvikmyndatökumannanna var ólæstur og með lyklunum í og voru þeir við störf mjög nálægt bílnum. Þeir hringdu strax á lögregluna, sem sá til bílþjófsins á Barónsstíg og hóf eftirför. Bílþjófurinn virti ekki stöðvunarmerki lögreglu og ók á lögreglubílinn. Þá ók hann á móti einstefnu, á móti rauðu ljósi og utan í annan lögreglubíl sem einnig tók þátt í eftirförinni. Loks náðist að króa manninn af og handtaka á Miklubraut við Eskihlíð. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík stafaði stórhætta af akstri mannsins en svo vildi til að morgunumferðin var ekki hafin. Maðurinn skemmdi bílinn sem hann stal og annan lögreglubílinn talsvert. Hinn lögreglubíllinn skemmdist minna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira
Menn sem unnu við kvikmyndatöku á Klapparstíg í gærmorgun áttu fótum sínum fjör að launa þegar drukkinn maður stal bíl þeirra og ók næstum á þá þegar þeir reyndu að stöðva hann. Skömmu síðar hóf lögreglan eftirför og náði að stöðva bílþjófinn, sem skemmdi bílinn sem hann ók auk tveggja lögreglubíla. Bíll kvikmyndatökumannanna var ólæstur og með lyklunum í og voru þeir við störf mjög nálægt bílnum. Þeir hringdu strax á lögregluna, sem sá til bílþjófsins á Barónsstíg og hóf eftirför. Bílþjófurinn virti ekki stöðvunarmerki lögreglu og ók á lögreglubílinn. Þá ók hann á móti einstefnu, á móti rauðu ljósi og utan í annan lögreglubíl sem einnig tók þátt í eftirförinni. Loks náðist að króa manninn af og handtaka á Miklubraut við Eskihlíð. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík stafaði stórhætta af akstri mannsins en svo vildi til að morgunumferðin var ekki hafin. Maðurinn skemmdi bílinn sem hann stal og annan lögreglubílinn talsvert. Hinn lögreglubíllinn skemmdist minna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira