Getum ekki samþykkt gerðardóm 11. nóvember 2004 00:01 "Við erum ekki að bíða eftir lögum á verkfall kennara en á þessum tímapunkti gerist ekki neitt á meðan ríkisstjórnin tekur ákvörðun um lagasetningu," segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna. Launanefndin hafnaði á miðvikudag hugmyndum samninganefndar kennara um að leggja ágreining þeirra í gerðardóm: "Við í launanefndinni getum ekki samþykkt að viðræður í gerðardómi um kaup og kjör grunnskólakennara byggi á fyrirmynd framhaldsskóla," segir Gunnar. Séu menn sammála um innihald viðræðna í gerðardómi sé lykillinn að lausn deilunnar fundinn. Gunnar segir þó ekki alla nótt úti um að deilan fari í gerðardóm: "Ef ríkisstjórnin setur lög sem kveða á um að málið fari í gerðardóm er það úr okkar höndum." Gunnar segir bágan efnahag margra sveitarfélaga ekki ástæðu þess að launanefndin sé ekki tilbúin að teygja sig lengra en miðlunartillagan kvað á um: "Það er ekki eðlilegt að blanda saman einstakri kjaradeilu við tiltekinn hóp starfsmanna okkar og almennu efnahagslífi sveitarfélaganna," segir Gunnar: "Við höfum bent á að við erum að semja við leikskólakennara. Þeir bera sig saman við grunnskólakennara. Grunnskólakennarar bera sig saman við framhaldsskólakennara og svo koll af kolli." Hann sjái ekki forsendu til þess að laun kennara þurfi að hækka umfram aðrar starfsstéttir: "Meginatriðið er að kaupmáttur launa sé varðveittur. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
"Við erum ekki að bíða eftir lögum á verkfall kennara en á þessum tímapunkti gerist ekki neitt á meðan ríkisstjórnin tekur ákvörðun um lagasetningu," segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna. Launanefndin hafnaði á miðvikudag hugmyndum samninganefndar kennara um að leggja ágreining þeirra í gerðardóm: "Við í launanefndinni getum ekki samþykkt að viðræður í gerðardómi um kaup og kjör grunnskólakennara byggi á fyrirmynd framhaldsskóla," segir Gunnar. Séu menn sammála um innihald viðræðna í gerðardómi sé lykillinn að lausn deilunnar fundinn. Gunnar segir þó ekki alla nótt úti um að deilan fari í gerðardóm: "Ef ríkisstjórnin setur lög sem kveða á um að málið fari í gerðardóm er það úr okkar höndum." Gunnar segir bágan efnahag margra sveitarfélaga ekki ástæðu þess að launanefndin sé ekki tilbúin að teygja sig lengra en miðlunartillagan kvað á um: "Það er ekki eðlilegt að blanda saman einstakri kjaradeilu við tiltekinn hóp starfsmanna okkar og almennu efnahagslífi sveitarfélaganna," segir Gunnar: "Við höfum bent á að við erum að semja við leikskólakennara. Þeir bera sig saman við grunnskólakennara. Grunnskólakennarar bera sig saman við framhaldsskólakennara og svo koll af kolli." Hann sjái ekki forsendu til þess að laun kennara þurfi að hækka umfram aðrar starfsstéttir: "Meginatriðið er að kaupmáttur launa sé varðveittur.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent