Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Jólatöfrar Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Sálmur 70 - Kom þú, kom, vor Immanúel Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Tæplega þrjár bækur á mann Jólin
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Jólatöfrar Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Sálmur 70 - Kom þú, kom, vor Immanúel Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Tæplega þrjár bækur á mann Jólin