Lögreglumenn í lífshættu 7. desember 2004 00:01 Kona á fertugsaldri stofnaði lífi og limum tveggja lögregluþjóna í hættu þegar hún ók tvívegis á bíl þeirra á fullri ferð í Reykjavík í gærkvöldi og stakk svo af. Báðir lögreglumennirnir meiddust og lögreglubíllinn, sem var nýr, sterkbyggður Volvo, varð óökufær eftir ósköpin. Upphaflega hafði konan elt bíl í Kópavogi og bað ökumaður hans lögregluna um aðstoð. Þegar lögregla kom að, á bílastæði við háhýsin við Árskóga skammt frá Mjóddinni, og stöðvaði lögreglubílinn á stóru bílastæði, gaf konan allt í botn, ók í stóran hring og svo utan í farmhorn lögreglubílsins þannig að að vinstra framhjólið bognaði undir hann og hann dældaðist talsvert. Þá setti konan í afturábakgír og bakkaði talsverðan spöl, tók síðan „tillhlaup“ og ók á fullri ferð inn í hlið lögreglubílsins. Höggin voru svo mikil að líknarbelgir í lögreglubílnum blésu út. Þrátt fyrir það þurftu báðir lögreglumennirnir að fara á slysadeild en snéru aftur til vinnu. Þeir hlutu meðal annars hálshnykki. Þykir með ólíkindum að ný Toyota Corolla konunnar skuli hafa verið ökufær en hann fannst mannlaus í Breiðholti skömmu síðar. Konan var svo handtekinn laust eftir miðnætti, þegar hún ætlaði að vitja hans aftur, en lögreglumenn sátu fyrir henni í ómerktum lögreglubil. Hún gistir enn fangageymslur og er ekki vitað hvað henni gekk til og talið er að hún hafi ekki verið undir áhrifum áfengis eða lyfja. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Kona á fertugsaldri stofnaði lífi og limum tveggja lögregluþjóna í hættu þegar hún ók tvívegis á bíl þeirra á fullri ferð í Reykjavík í gærkvöldi og stakk svo af. Báðir lögreglumennirnir meiddust og lögreglubíllinn, sem var nýr, sterkbyggður Volvo, varð óökufær eftir ósköpin. Upphaflega hafði konan elt bíl í Kópavogi og bað ökumaður hans lögregluna um aðstoð. Þegar lögregla kom að, á bílastæði við háhýsin við Árskóga skammt frá Mjóddinni, og stöðvaði lögreglubílinn á stóru bílastæði, gaf konan allt í botn, ók í stóran hring og svo utan í farmhorn lögreglubílsins þannig að að vinstra framhjólið bognaði undir hann og hann dældaðist talsvert. Þá setti konan í afturábakgír og bakkaði talsverðan spöl, tók síðan „tillhlaup“ og ók á fullri ferð inn í hlið lögreglubílsins. Höggin voru svo mikil að líknarbelgir í lögreglubílnum blésu út. Þrátt fyrir það þurftu báðir lögreglumennirnir að fara á slysadeild en snéru aftur til vinnu. Þeir hlutu meðal annars hálshnykki. Þykir með ólíkindum að ný Toyota Corolla konunnar skuli hafa verið ökufær en hann fannst mannlaus í Breiðholti skömmu síðar. Konan var svo handtekinn laust eftir miðnætti, þegar hún ætlaði að vitja hans aftur, en lögreglumenn sátu fyrir henni í ómerktum lögreglubil. Hún gistir enn fangageymslur og er ekki vitað hvað henni gekk til og talið er að hún hafi ekki verið undir áhrifum áfengis eða lyfja.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira