Jólastuð í Borgarleikhúsinu 10. desember 2004 00:01 Gleðin er haldin í Borgarleikhúsinu en þetta er í 22. sinn sem nemendur Kramhússins koma saman fyrir jól og sýna listir sínar. Ýmislegt verður á boðstólum eins og argentínskur tangó, þjóðdansar frá Balkanskaga, funk jazz, hip hop og flamenco. Sérstakur gestur á hátíðinni er alþjóðlegur magadansmeistari, Anna Barner. Einnig mun Birna Þórðardóttir sýna sólódans og dansflokkurinn Lipurtré mun kitla hláturtaugarnar. Kynnir kvöldsins er Kolbrún Halldórsdóttir. Húsið verður opnað kl. 20.00 og skemmtunin hefst 20.30. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en forsala aðgöngumiða fer fram í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12, og Borgarleikhúsinu, Kringlunni. Frekari upplýsingar á kramhusid.is og í síma 551 5103. Jól Mest lesið Enginn vill vera einn á jólunum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Svo gaman að gleðja börnin Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin
Gleðin er haldin í Borgarleikhúsinu en þetta er í 22. sinn sem nemendur Kramhússins koma saman fyrir jól og sýna listir sínar. Ýmislegt verður á boðstólum eins og argentínskur tangó, þjóðdansar frá Balkanskaga, funk jazz, hip hop og flamenco. Sérstakur gestur á hátíðinni er alþjóðlegur magadansmeistari, Anna Barner. Einnig mun Birna Þórðardóttir sýna sólódans og dansflokkurinn Lipurtré mun kitla hláturtaugarnar. Kynnir kvöldsins er Kolbrún Halldórsdóttir. Húsið verður opnað kl. 20.00 og skemmtunin hefst 20.30. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en forsala aðgöngumiða fer fram í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12, og Borgarleikhúsinu, Kringlunni. Frekari upplýsingar á kramhusid.is og í síma 551 5103.
Jól Mest lesið Enginn vill vera einn á jólunum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Svo gaman að gleðja börnin Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin