Jólablóm með góðum ilmi 15. desember 2004 00:01 Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin. Jól Mest lesið Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin
Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin.
Jól Mest lesið Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin