Hátt í fjögur þúsund fá aðstoð 16. desember 2004 00:01 Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur. Innlent Jól Mest lesið Áramótin í Sviss Jól Engin jól eins Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Flatkökur Jólin Kveikt á trénu í Smáralind Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Saga alþjóðlega jólasveinsins Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Fyrstu skíðin Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól
Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur.
Innlent Jól Mest lesið Áramótin í Sviss Jól Engin jól eins Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Flatkökur Jólin Kveikt á trénu í Smáralind Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Saga alþjóðlega jólasveinsins Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Fyrstu skíðin Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól