Kjöt í stað jólakorta 20. desember 2004 00:01 Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu. Innlent Jól Mest lesið Enginn vill vera einn á jólunum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Svo gaman að gleðja börnin Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin
Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu.
Innlent Jól Mest lesið Enginn vill vera einn á jólunum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Svo gaman að gleðja börnin Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin