Bikarmeistararnir taka á móti Fylki 8. nóvember 2005 06:45 Gísli Guðmundsson hefur farið á kostum með ÍR í vetur og vann sér meðal annars sæti í íslenska landsliðshópnum á dögunum, Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til." Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til."
Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira