12 hermenn drepnir í Írak 3. febrúar 2005 00:01 Uppreisnarmenn í Írak drápu seint í gærkvöldi tólf írakska hermenn nærri borginni Kirkuk í norðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir stöðvuðu bifreið hermannanna og skutu þá síðan til bana. Tveir hermenn náðu að flýja í nærliggjandi þorp. Flestir voru hermennirnir á leiðinni úr fríi í borginni Mósúl. Írakar ættu að geta tekið að öllu leyti sjálfir yfir vörnum lands síns innan átján mánaða. Þetta er mat innanríkisráðherra Íraks sem eins og fleiri telur þó algerlega út í hött að ætla að senda erlenda hermenn burt úr Írak nú þegar. Hann sagðist fastlega reikna með að árásir uppreisnarmanna hæfust fljótlega aftur en Írökum væri þó hægt og bítandi að takast að draga úr þeim mátt. Hvorki George Bush Bandaríkjaforseti né Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hafa eftir kosningarnar á sunnudag viljað segja til um það hvenær herir landa þeirra hverfi burt frá Írak. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Uppreisnarmenn í Írak drápu seint í gærkvöldi tólf írakska hermenn nærri borginni Kirkuk í norðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir stöðvuðu bifreið hermannanna og skutu þá síðan til bana. Tveir hermenn náðu að flýja í nærliggjandi þorp. Flestir voru hermennirnir á leiðinni úr fríi í borginni Mósúl. Írakar ættu að geta tekið að öllu leyti sjálfir yfir vörnum lands síns innan átján mánaða. Þetta er mat innanríkisráðherra Íraks sem eins og fleiri telur þó algerlega út í hött að ætla að senda erlenda hermenn burt úr Írak nú þegar. Hann sagðist fastlega reikna með að árásir uppreisnarmanna hæfust fljótlega aftur en Írökum væri þó hægt og bítandi að takast að draga úr þeim mátt. Hvorki George Bush Bandaríkjaforseti né Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hafa eftir kosningarnar á sunnudag viljað segja til um það hvenær herir landa þeirra hverfi burt frá Írak.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira