Draga lærdóm af mistökum ráðherra 13. febrúar 2005 00:01 Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. Í tilkynningunni segir: Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi nú loksins viðurkennt mistök í aðdraganda þeirrar ákvörðunar hans og Davíðs Oddssonar að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak. Batnandi mönnum er best að lifa.Ungir jafnaðarmenn vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. UJ leggur til að stjórnarskránefndin sem nú er að störfum skoði hvernig tryggja megi að afdrifaríkar ákvarðanir eins og stuðningur við stríð verði bornar undir Alþingi en geti aldrei aftur orðið einkamála tveggja einstaklinga.Formönnum ríkisstjórnarflokkanna þykir greinilega erfitt og leiðinlegt að ræða þessa ákvörðun sína. Þeir hvetja almenning til að vera bjartsýnan og horfa fram á veg. Ungir jafnaðarmenn geta ekki samþykkt að best sé að gleyma málinu. Þó að stríðið sé háð í fjarlægum heimshluta þá eru fórnarlömb þess raunveruleg. Þau er fórnarlömb stríðs sem enn er í fullum gangi. Stríðs sem Ísland kvittaði undir. Ekki aftur! Ekki í okkar nafni! Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. Í tilkynningunni segir: Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi nú loksins viðurkennt mistök í aðdraganda þeirrar ákvörðunar hans og Davíðs Oddssonar að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak. Batnandi mönnum er best að lifa.Ungir jafnaðarmenn vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. UJ leggur til að stjórnarskránefndin sem nú er að störfum skoði hvernig tryggja megi að afdrifaríkar ákvarðanir eins og stuðningur við stríð verði bornar undir Alþingi en geti aldrei aftur orðið einkamála tveggja einstaklinga.Formönnum ríkisstjórnarflokkanna þykir greinilega erfitt og leiðinlegt að ræða þessa ákvörðun sína. Þeir hvetja almenning til að vera bjartsýnan og horfa fram á veg. Ungir jafnaðarmenn geta ekki samþykkt að best sé að gleyma málinu. Þó að stríðið sé háð í fjarlægum heimshluta þá eru fórnarlömb þess raunveruleg. Þau er fórnarlömb stríðs sem enn er í fullum gangi. Stríðs sem Ísland kvittaði undir. Ekki aftur! Ekki í okkar nafni!
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira