Ekkert til sparað 16. febrúar 2005 00:01 "Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk. Þessir tveir réttir tróna hæst hjá mér þessa stundina," segir Hendrik Hermannsson eigandi veitingahússins Skólabrú. Á Skólabrú er franskt eldhús með árstíðarbundinn matseðil þar sem mikið er lagt upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu. Ostar og kjúklingur eru skornar niður við borð gestsins auk þess sem þar eru nautalundirnar eldsteiktar. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
"Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk. Þessir tveir réttir tróna hæst hjá mér þessa stundina," segir Hendrik Hermannsson eigandi veitingahússins Skólabrú. Á Skólabrú er franskt eldhús með árstíðarbundinn matseðil þar sem mikið er lagt upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu. Ostar og kjúklingur eru skornar niður við borð gestsins auk þess sem þar eru nautalundirnar eldsteiktar. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira