Nýr og girnilegur matseðill 16. febrúar 2005 00:01 "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið
"Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið