Aðalstrætið ber aldurinn vel 6. mars 2005 00:01 Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira