UEFA segir Mourinho til syndanna 7. mars 2005 00:01 Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira
Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira