Gerðu þrettán tölvur upptækar 15. mars 2005 00:01 Þrettán tölvur sem innihalda barnaklám voru teknar í leit í húsum í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri í gær. Lögregluembættin samræmdu aðgerðir sínar og hófu leit á sama tíma en upplýsingar þessa efnis höfðu borist frá finnsku lögreglunni í lok febrúar. Átta tölvur, diskar og myndbandsspólur voru teknar í leit í þremur húsum í Reykjavík og voru þrír handteknir og yfirheyrðir þar sem töluvert af barnaklámi fannst. Í Kópavogi var gerð leit í einu fyrirtæki þar sem lagt var hald á þrjár tölvur. Leitað var í einu húsi á Akureyri og tók lögreglan tvær tölvur í sína vörslu. Rannsóknir á málunum í Kópavogi og á Akureyri eru skammt á veg komnar og hefur enginn verið handtekinn vegna þeirra. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir leitina í húsunum þremur í Reykjavík hafa tekist vel. Lögreglan í Finnlandi hafi verið að rannsaka barnaklámsmál þar í landi og þá hafi komið ljós tengingar við Ísland. Þessar upplýsingar hafi borist lögreglunni í gegnum Ríkislögreglustjóra og farið hafi verið aðgerðir á þremur stöðum í gær og þær hafi borið árangur. Hörður segir að þrír menn á þrítugsaldri hafi verið teknir til yfirheyrslu og að lögreglan telji sig hafa náð utan um málið. Hörður segir ekki grun um það hér á landi að börn hafi verið beitt kynferðisofbeldi í þessum málum. Aðspurður hvernig rannsókninni miði segir hann að hún sé langt komin. Brot mannanna felist í því að hafa barnaklám í sinni vörslu en eftir eigi að skoða tölvurnar betur til þess að komast að því um hversu mikið magn sé að ræða. Þetta hafi fyrst og fremst verið myndir á tölvutæku formi, myndir sem sóttar hafi verið á Netið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þrettán tölvur sem innihalda barnaklám voru teknar í leit í húsum í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri í gær. Lögregluembættin samræmdu aðgerðir sínar og hófu leit á sama tíma en upplýsingar þessa efnis höfðu borist frá finnsku lögreglunni í lok febrúar. Átta tölvur, diskar og myndbandsspólur voru teknar í leit í þremur húsum í Reykjavík og voru þrír handteknir og yfirheyrðir þar sem töluvert af barnaklámi fannst. Í Kópavogi var gerð leit í einu fyrirtæki þar sem lagt var hald á þrjár tölvur. Leitað var í einu húsi á Akureyri og tók lögreglan tvær tölvur í sína vörslu. Rannsóknir á málunum í Kópavogi og á Akureyri eru skammt á veg komnar og hefur enginn verið handtekinn vegna þeirra. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir leitina í húsunum þremur í Reykjavík hafa tekist vel. Lögreglan í Finnlandi hafi verið að rannsaka barnaklámsmál þar í landi og þá hafi komið ljós tengingar við Ísland. Þessar upplýsingar hafi borist lögreglunni í gegnum Ríkislögreglustjóra og farið hafi verið aðgerðir á þremur stöðum í gær og þær hafi borið árangur. Hörður segir að þrír menn á þrítugsaldri hafi verið teknir til yfirheyrslu og að lögreglan telji sig hafa náð utan um málið. Hörður segir ekki grun um það hér á landi að börn hafi verið beitt kynferðisofbeldi í þessum málum. Aðspurður hvernig rannsókninni miði segir hann að hún sé langt komin. Brot mannanna felist í því að hafa barnaklám í sinni vörslu en eftir eigi að skoða tölvurnar betur til þess að komast að því um hversu mikið magn sé að ræða. Þetta hafi fyrst og fremst verið myndir á tölvutæku formi, myndir sem sóttar hafi verið á Netið
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira