Eldsupptök í Kópavogi enn óljós 29. mars 2005 00:01 Enn er óljóst um eldsupptök þegar mikill eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi í nótt og slökkviliðsmenn þurftu að leggja sig í hættu við að ráða niðurlögum hans. Gríðarlegur hiti mætti reykköfurum slökkviliðsins þegar þeir héldu inn í húsið um klukkan hálffjögurleytið í nótt þar sem eldur logaði innst í húsnæðinu. Þá urðu sprengingar þegar málningarílát og lítill gaskútur sprungu en engan slökkviliðsmann sakaði og tókst þeim að slökkva eldinn þegar þeir komust loks að honum. Slökkvistarfið tók rúmar tvær klukkustundir. Talið er að hiti upp undir lofti húsnæðisins hafi verið á milli 600 og 1000 gráður og var vatnið úr brunaslöngunum um 40 stiga heitt á gólfi hússins þega slökkvistarfi lauk, eða álíka og í heitupottunum í laugunum. Verulegt tjón varð á verðmætum í húsnæðinu þar sem byggingaverktaki geymir ýmsan búnað og vörur og á bílaverkstæði á efri hæð sem fylltist af reyk. Reykurinn sást víða að og fanst reykjarlykt víða á höfuðborgarsvæðinu. Eldsupptök eru ókunn, sem fyrr segir, og er ekki vitað um mannaferðir í húsinu síðan fyrir páska. Þá varð talsvert tjón í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi í gærkvöldi þegar kveikt var í þvotti í þvottahúsi þar, og reykur barst upp allan stigaganginn. Brennuvargurinn er ófundinn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Enn er óljóst um eldsupptök þegar mikill eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi í nótt og slökkviliðsmenn þurftu að leggja sig í hættu við að ráða niðurlögum hans. Gríðarlegur hiti mætti reykköfurum slökkviliðsins þegar þeir héldu inn í húsið um klukkan hálffjögurleytið í nótt þar sem eldur logaði innst í húsnæðinu. Þá urðu sprengingar þegar málningarílát og lítill gaskútur sprungu en engan slökkviliðsmann sakaði og tókst þeim að slökkva eldinn þegar þeir komust loks að honum. Slökkvistarfið tók rúmar tvær klukkustundir. Talið er að hiti upp undir lofti húsnæðisins hafi verið á milli 600 og 1000 gráður og var vatnið úr brunaslöngunum um 40 stiga heitt á gólfi hússins þega slökkvistarfi lauk, eða álíka og í heitupottunum í laugunum. Verulegt tjón varð á verðmætum í húsnæðinu þar sem byggingaverktaki geymir ýmsan búnað og vörur og á bílaverkstæði á efri hæð sem fylltist af reyk. Reykurinn sást víða að og fanst reykjarlykt víða á höfuðborgarsvæðinu. Eldsupptök eru ókunn, sem fyrr segir, og er ekki vitað um mannaferðir í húsinu síðan fyrir páska. Þá varð talsvert tjón í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi í gærkvöldi þegar kveikt var í þvotti í þvottahúsi þar, og reykur barst upp allan stigaganginn. Brennuvargurinn er ófundinn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira