Halldór og Davíð funda enn
![](https://www.visir.is/i/64FC2E6D6734CC097CAFE42AED6CF7F15AAA3C19F7D9609C95C979E8C099095F_713x0.jpg)
Ríkisstjórnarfundur var haldinn í morgun og lauk skömmu fyrir fréttir. Ekki var fjallað um fyrirhugaða sölu Landssíma Íslands eins og búist hafði verið við en Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson utanríkisráðherra sitja enn á fundi.