Óstöðugt, segir Luxemburgo 30. mars 2005 00:01 Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira
Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira