Stefnir borginni vegna málverka 17. apríl 2005 00:01 Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira