Vissi ekki af fíkniefnunum 4. maí 2005 00:01 Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Sjá meira
Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Sjá meira