
Innlent
Krufning bendir til drukknunar
Réttarkrufning á líki Brasilíumannsins Dantas, sem leitað var í síðasta mánuði og fannst á skeri undan Stokkseyri fyrir viku, bendir til að hann hafi drukknað. Lögreglan telur ekki ástæðu til frekari rannsókna á orsökum andláts hans.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×