200 þúsund á málaskrá lögreglu 27. maí 2005 00:01 Fjöldi íslenskra ríkisborgara á svokallaðri málaskrá Ríkislögreglustjóra samsvarar öllum Íslendingum á aldrinum 17-80 ára. Á skránni voru um miðjan þennan mánuð skráð nöfn 201.278 einstaklinga en Íslendingar á aldrinum 17-79 ára voru 200.789 um síðustu áramót samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að sögn Jónmundar Kjartanssonar yfirlögregluþjóns hjá Ríkislögreglustjóra gilda strangar reglur um aðgang að skránni en engu að síður hafa allir lögreglumenn landsins aðgang að henni fimm ár aftur í tímann. Ýmis svæði hennar eru þó einungis aðgengileg yfirmönnum. Skráin sem er miðlægur gagnagrunnur var tekin í notkun árið 1988 og þá voru færð inn í hana tölvugögn frá Rannsóknarlögreglunni og Lögreglunni í Reykjavík, þannig að hún nær ein tuttugu ár aftur í tímann. Ástæðan fyrir öllum þessum fjölda á skránni er að allir sem hafa með einhverjum hætti tengst lögreglumálum á þessu tímabili, fara sjálfkrafa inn á skrána. Þetta á við um alla þá sem kæra mál, komast með einhverjum hætti í kast við lögin, hafa lent í slysum, eru vitni og þar fram eftir götunum. Það sem er skráð er nafn, kennitala, lögheimili og dvalarstaður. Jónmundur segir alla meðferð skráðra upplýsinga hafa breyst verulega til batnaðar með reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu sem sett var 2001. "Þannig getur hver sem er sent okkur línu og farið fram á að fá vitneskju um þær upplýsinga sem um hann eru skráðar í kerfi lögreglunnar og við veitum þær. Og ef þær eru sannarlega ranglega skráðar, leiðréttum við þær að sjálfsögðu", segir Jónmundur Kjartansson. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Fjöldi íslenskra ríkisborgara á svokallaðri málaskrá Ríkislögreglustjóra samsvarar öllum Íslendingum á aldrinum 17-80 ára. Á skránni voru um miðjan þennan mánuð skráð nöfn 201.278 einstaklinga en Íslendingar á aldrinum 17-79 ára voru 200.789 um síðustu áramót samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að sögn Jónmundar Kjartanssonar yfirlögregluþjóns hjá Ríkislögreglustjóra gilda strangar reglur um aðgang að skránni en engu að síður hafa allir lögreglumenn landsins aðgang að henni fimm ár aftur í tímann. Ýmis svæði hennar eru þó einungis aðgengileg yfirmönnum. Skráin sem er miðlægur gagnagrunnur var tekin í notkun árið 1988 og þá voru færð inn í hana tölvugögn frá Rannsóknarlögreglunni og Lögreglunni í Reykjavík, þannig að hún nær ein tuttugu ár aftur í tímann. Ástæðan fyrir öllum þessum fjölda á skránni er að allir sem hafa með einhverjum hætti tengst lögreglumálum á þessu tímabili, fara sjálfkrafa inn á skrána. Þetta á við um alla þá sem kæra mál, komast með einhverjum hætti í kast við lögin, hafa lent í slysum, eru vitni og þar fram eftir götunum. Það sem er skráð er nafn, kennitala, lögheimili og dvalarstaður. Jónmundur segir alla meðferð skráðra upplýsinga hafa breyst verulega til batnaðar með reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu sem sett var 2001. "Þannig getur hver sem er sent okkur línu og farið fram á að fá vitneskju um þær upplýsinga sem um hann eru skráðar í kerfi lögreglunnar og við veitum þær. Og ef þær eru sannarlega ranglega skráðar, leiðréttum við þær að sjálfsögðu", segir Jónmundur Kjartansson.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira