Innlent

Vissi ekki af Búnaðarbankasölu

Fyrst þá vissi framkvæmdanefndin að selja ætti báða bankana, en hún hafði undirbúið að selja Landsbankann til almennings haustið 2002. Þetta kemur fram í öðrum hluta greinarflokks Fréttablaðsins um einkavæðingu ríkisbankanna sem birtist í dag. Einnig er sagt frá því að Björgólfur Thor Björgólfsson hafi gert ráð fyrir því að fá forskot á kaupendur Búnaðarbankans en ráðherranefndin hafi vísvitandi dregið að semja um söluna á Landsbankanum til þess að koma í veg fyrir það.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×