Erlent

Ekki árás á Kína

Kröfur Bandaríkjastjórnar um aukið frelsi í Kína eru ekki settar fram til að ógna jafnvægi í landinu eða grafa undan því með nokkrum hætti, sagði Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í gær. "Ég tel þá ályktun að frelsi jafngildi óstöðugleika vera ranga," sagði Rumsfeld á ráðstefnu um öryggismál í Singapúr. Hann sagðist einnig telja að Kínverjar myndu ekki fullnýta tækifæri sín til hagvaxtar og sóknar á alþjóðlegum mörkuðum ef þeir opnuðu ekki stjórnmálakerfi sitt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×