Ríkisstjórn mynduð í Frakklandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 22:01 Parísarbúar voru byrjaðir að mótmæla áður en ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar voru tilkynntir. EPA/Andre Pain Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur skipað nýja ríkisstjórn undir forystu forsætisráðherrans Michel Barnier. Hann tók við embætti forsætisráðherra fyrir tveimur vikum en stjórnarkreppa hefur verið í landinu frá því að gengið var til kosninga í sumar. Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“ Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49