Fylgjast með mótmælendum 6. júní 2005 00:01 Útlendingastofnun mun í samráði við lögregluyfirvöld fylgjast með erlendum mótmælendum sem hyggjast mótmæla Kárahnjúkavirkjun í sumar. Forstjóri stofnunarinnar segir ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana. Boðað hefur verið til aðgerða á Kárahnjúkasvæðinu í sumar og er ætlunin að slá upp alþjóðlegum tjaldbúðum á virkjunarsvæðinu. Breskur atvinnumótmælandi hefur verið hér á landi við að kenna réttu mótmælaaðferðirnar, en hann hefur um tuttugu sinnum lent í varðhaldi lögreglu og ruddist meðal annars inn í sendiráð Íslands í Lundúnum í vetur til að mótmæla Kárahnjúkavirkjun. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir fulla ástæðu til að fylgjast með áformum mótmælendanna. Horfa þurfi til þess að hugsanlega verði framin einhver skemmdarverk á mannvirkju og þá þurfi að grípa inn í. Þá þurfi einnig að koma í veg fyrir slys á fólki og manntjón. Helgi Jensson, staðgengill sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að lögregluyfirvöld á Austfjörðum viti af fyrirhuguðum mótmælum og þar á bæ sé fylgst með málinu. Aðspurð hvort hún telji ástæðu til að óttast skemmdarverk segir Hildur að hún þori ekki að segja til um það á þessu stigi. Málið sé í skoðun í samráði við Impregilo þannig að forsvarsmenn þess geti gert varúðarráðstafanir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira
Útlendingastofnun mun í samráði við lögregluyfirvöld fylgjast með erlendum mótmælendum sem hyggjast mótmæla Kárahnjúkavirkjun í sumar. Forstjóri stofnunarinnar segir ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana. Boðað hefur verið til aðgerða á Kárahnjúkasvæðinu í sumar og er ætlunin að slá upp alþjóðlegum tjaldbúðum á virkjunarsvæðinu. Breskur atvinnumótmælandi hefur verið hér á landi við að kenna réttu mótmælaaðferðirnar, en hann hefur um tuttugu sinnum lent í varðhaldi lögreglu og ruddist meðal annars inn í sendiráð Íslands í Lundúnum í vetur til að mótmæla Kárahnjúkavirkjun. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir fulla ástæðu til að fylgjast með áformum mótmælendanna. Horfa þurfi til þess að hugsanlega verði framin einhver skemmdarverk á mannvirkju og þá þurfi að grípa inn í. Þá þurfi einnig að koma í veg fyrir slys á fólki og manntjón. Helgi Jensson, staðgengill sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að lögregluyfirvöld á Austfjörðum viti af fyrirhuguðum mótmælum og þar á bæ sé fylgst með málinu. Aðspurð hvort hún telji ástæðu til að óttast skemmdarverk segir Hildur að hún þori ekki að segja til um það á þessu stigi. Málið sé í skoðun í samráði við Impregilo þannig að forsvarsmenn þess geti gert varúðarráðstafanir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira