Slagsmál eftir dansleik á Súðavík 19. júní 2005 00:01 Lögreglan á Ísafirði þurfti tvívegis að stöðva slagsmál eftir dansleik sem haldinn var á Súðavík í gærkvöld. Mikill fjöldi tók þátt í slagsmálum sem brutust fyrst út klukkutíma eftir dansleikinn og þegar lögreglan hélt að hún hefði róað lýðinn, hlupu menn aftur saman og héldu fjörinu áfram. Slagsmálin enduðu þegar einn ólátaseggurinn var handtekinn og fékk hann að gista í fangageymslum Ísafjarðarlögreglu í nótt. Hinir héldu til síns heima eftir annars vel heppnað kvöld. Reynt var að brjóast inn í Laugarnesapótek á þriðja tímanum í nótt. Maður vopnaður exi braut að minnsta kosti tvær rúður hússins en þegar öryggiskerfi apóteksins fór af stað virðist maðurinn hafa hræðst og flúið. Ekki er nákvæmlega vitað hvað manninum gekk til því ekki er enn búið að hafa hendur í hári hans en leiða má líkur að því að hann hafi ætlað að verða sér út um lyf. Lögreglan biður þá sem kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband. Þá stöðvaði Selfosslögregla talsvert ölvaðan ökumann í Hveragerði um sjöleytið í gærkvöld. Maðurinn var þó ekki einn í bílnum heldur voru eins og hálfs árs og þriggja ára börn hans með í för. Maðurinn var færður á lögreglustöðina á Selfossi og var móðir barnanna kölluð til. Maðurinn hefur nú þegar verið kærður og má hann búast við hárri sekt og sviptingu ökuskírteinis, verði hann fundinn sekur. Þá hefur Barnaverndarnefnd einnig verið kölluð til og er málið í rannsókn. Þrír menn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur í Kópavoginum í nótt en einn endaði aftan á bíl við Nýbýlaveg. Enginn meiddist en allir mega þessir aðilar búast við háum sektum og sviptingu ökuskírteinis. Lítið magn fíkniefna fannst við leit í bíl ungmenna sem lögreglan á Blönduósi stöðvaði stuttu eftir miðnætti þegar þau voru á ferð í gegnum bæinn. Málið telst upplýst. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Lögreglan á Ísafirði þurfti tvívegis að stöðva slagsmál eftir dansleik sem haldinn var á Súðavík í gærkvöld. Mikill fjöldi tók þátt í slagsmálum sem brutust fyrst út klukkutíma eftir dansleikinn og þegar lögreglan hélt að hún hefði róað lýðinn, hlupu menn aftur saman og héldu fjörinu áfram. Slagsmálin enduðu þegar einn ólátaseggurinn var handtekinn og fékk hann að gista í fangageymslum Ísafjarðarlögreglu í nótt. Hinir héldu til síns heima eftir annars vel heppnað kvöld. Reynt var að brjóast inn í Laugarnesapótek á þriðja tímanum í nótt. Maður vopnaður exi braut að minnsta kosti tvær rúður hússins en þegar öryggiskerfi apóteksins fór af stað virðist maðurinn hafa hræðst og flúið. Ekki er nákvæmlega vitað hvað manninum gekk til því ekki er enn búið að hafa hendur í hári hans en leiða má líkur að því að hann hafi ætlað að verða sér út um lyf. Lögreglan biður þá sem kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband. Þá stöðvaði Selfosslögregla talsvert ölvaðan ökumann í Hveragerði um sjöleytið í gærkvöld. Maðurinn var þó ekki einn í bílnum heldur voru eins og hálfs árs og þriggja ára börn hans með í för. Maðurinn var færður á lögreglustöðina á Selfossi og var móðir barnanna kölluð til. Maðurinn hefur nú þegar verið kærður og má hann búast við hárri sekt og sviptingu ökuskírteinis, verði hann fundinn sekur. Þá hefur Barnaverndarnefnd einnig verið kölluð til og er málið í rannsókn. Þrír menn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur í Kópavoginum í nótt en einn endaði aftan á bíl við Nýbýlaveg. Enginn meiddist en allir mega þessir aðilar búast við háum sektum og sviptingu ökuskírteinis. Lítið magn fíkniefna fannst við leit í bíl ungmenna sem lögreglan á Blönduósi stöðvaði stuttu eftir miðnætti þegar þau voru á ferð í gegnum bæinn. Málið telst upplýst.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira