Maðurinn látinn
Ökumaður bílsins sem lenti á steinstólpa við Reykjanesbraut í morgun er látinn. Bifreiðin lenti á stólpa þar sem Reykjanesbraut liggur undir brú á Miklubraut. Maðurinn var einn á ferð á leið í suðurátt. Hann var rúmlega fertugur að aldri, búsettur í Reykjavík. Tildrög slyssins eru óljós.
Mest lesið

„Ástandið er að versna“
Erlent


Verið að bera konuna út
Innlent

„Þetta er salami-leiðin“
Innlent



Gunnlaugur Claessen er látinn
Innlent


